Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 75
Andvari Söfnunarsjóðurinn 73 neinar hömlur á framkvæmdir einstaklinganna, en hins vegar ekki veita þeim neinn stuðning; eftir því voru t. d. allir styrktarsjóðir viðsjárverðir, því að þeir gætu dregið úr áhuga manna á því, að sjá sjálfir fyrir sér. Síra Arnljótur hafði orðið svo gagntekinn af kenningu þessari, að hann gat ekki séð gallana á henni, og því var eðlilegt, að hann væri mótfallinn lögunum um söfn- unarsjóðinn, sem tekur að sér að geyma og ávaxta ýmiss konar styrktarsjóði og þannig fer í bága við eitt meginatriði þeirrar kenningar, er honum þótti rétt vera. Þegar álit nefndarinnar og tillaga hennar um að fella frumvarpið var komin fram í efri deild, lagði eg mig fram um að tala sem rækilegast um málið við hina aðra þingmenn í deildinni, og svo fór, að frumvarpið var samþykkt óbreytt með atkvæðum þeirra allra gegn at- kvæðum nefndarmannanna þriggja, og varð að Iögum 10. febr. 1888. I lögunum um söfnunarsjóðinn var tekið fram, að um tvö atriði yrðu síðar sett ákvæði með Iögum. Annað var það, að þegar efni sjóðsins leyfðu, skyldu forstjórar og sýslunarmenn hans fá borgun fyrir starfa sinn. Þessu var fullnægt með lögum, dags. 6. nóv. 1897. Hitt at- riðið var, að færa mætti niður þann hluta vaxtanna, sem upphaflega var ákveðið að ganga skyldi til kostnaðar og varasjóðs, þegar varasjóðurinn væri orðinn svo stór, að það þætti fært; þessi heimild var notuð með lögum, dags. 16. nóv. 1907, þar sem ákveðið var, að af vöxt- unum í heild sinni, að frádregnum dagvöxtum af inn- stæðufé, skyldi eigi meira ganga til kostnaðar og vara- sjóðs en 5 af hundraði. Að öðru leyti eru lög söfnunar- sjóðsins óbreytt, eins og þau voru upphaflega, og hann er orðinn það, sem hann er, án þess að fá neinn fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.