Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 54

Andvari - 01.01.1928, Page 54
52 Þingstjórn og þjóðstjórn Andvari líka til þjóðaratkvæðagreiðslu, enda væri það í alla staði réttmætt, að þessi 20 ára gömlu lög, sem nú eru reyndar orðin að afskræmi, kæmu bráðlega undir dóm þjóðarinnar. 4. Þegar 52°/o kjósenda í kjördæminu krefjast þess, með skriflegum áskorunum, að þingmaður segi af sér þingmennsku, er hann skyldur að gera það, áður en næsta þing kemur saman. A Englandi er það algild regla, að þingmaður, sem gengur úr flokki sínum, eða skiptir um skoð- un í mikilvægu máli, verður að leggja niður þing- mennsku. En drengilegast þykir og algengast er, að hann bjóði sig aftur fram í sama kjördæmi. Með öðrum orðum: Hann lætur kjósendur sína skera úr því, hvort skoðanaskipti hans hafi verið réttmæt. Hér á landi hefir slík venja aldrei þekkzt. Þing- menn geta því hlaupið úr flokki sínum og skipt um skoðanir, án þess að taka nokkurt tillit til kjós- enda. Þetta hefir reyndar sjaldan skeð, en það getur allt af komið fyrir, og því er rétt að stemma stigu fyrir því. Talan 52°/o er mjög há, því að eins og áður er sagt, má varla búast við meiri þátttöku í kosningum en 70°/o. En við skriflega atkvæða- smölun, þegar mikill hiti er í mönnum, má búast við miklu meiri þátttöku, jafnvel allt að 90°/o, og þá eru 52°/o samt ríflegur meiri hluti. Svipuð tilhögun ætti einnig að gilda um þjóð- kjörna embættismenn, t. d. presta og borgarstjóra. Sennilega fjölgar innan skamms þeim embættis- mönnum, er fólkið kýs. Það getur oft komið fyrir, að embættismaður standi þannig í stöðu sinni, að stjórnin geti ekki vikið honum frá eftir gildandi lögum, en engu að síður getur hann verið nauða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.