Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 56
Andvari Flugferðir. Frá alda öðli hafa menn látið sér detta í hug og langað til að fljúga. Þeir hafa reynt það líha, þó að þeim hafi ekki tekizt það, fyrr en á þessari öld. Tilraunir til flugs voru framan af á því byggðar, að nota vöðvaorkuna sem hreyfiafl, en allar þess háttar tilraunir mistókust og vanalegast missti sá, sem tilraun- ina hafði gert, í tilbót lífið. Það er ekki fyrr en á seinna hluta síðustu aldar, að menn verða ásáttir um það, að harla ólíklegt sé, að manninum takist, með vöðvaorku sinni eingöngu, að hefja sig með þunga sín- um á lopt upp og halda sér þar svífandi. Eftir þetta snúast tilraunirnar til betra vegar, og mönnum tekst að hagnýta sér vindorkuna til flugs. Þetta er spor í áttina, þó að flug, eingöngu byggt á vindorkunni, sé enn ekki annað en íþróttagrein. Það er ekki fyrr en tekizt hefir að búa til fullkomnar bifvélar, að verulegt skrið kemur á framfarir í flugi. Síðan hefir ekki heldur verið lát á þeim, og nú er svo komið, að flugvélar má telja jafn- örugg samgöngutæki sem skip og járnbrautarlestir, en þær hafa þó þann kost fram yfir þau, að vera mörgum sinnum hraðari í ferðum. Eins og menn muna voru flugvélar notaðar mikið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.