Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 95
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaevja 93 upp, þegar hann hefur sig sjálfur upp með því að bregða endanum á bandinu undir ilina á öðrum fætinum um leið og hann kreppir sig í hnjáliðunum og heldur band- inu föstu með hinum fætinum og fær þannig viðspyrnu, réttir úr sér og færir sig ofar á bandinu og svona koll af kolli, unz komið er alla leið upp á brún. Góðir siga- menn eru mjög leiknir í því að lesa sig upp. Rið, -s, eint. hvk. Þegar menn eru á sigi, verða þeir oft að kasta sér í lausu Iopti á bandinu út frá berginu langt til beggja hliða, til þess að ná sér inn; þetta er kallað að ná á sig riði, hentust menn þannig á fleygiferð langar Ieiðir um bergið án þess að koma við nema á útjöðrunum, en til að halda jafnvæginu notuðu menn hendur og fætur, sjá að framan. flliðarrið, þegar menn kasta sér til hliðar á bandi gagnstætt því að kasta sér út. Kraka, kröku, kvk., skaft með krók á endanum til að krækja sig með inn á bekki og siilur, þegar verið var að síga. Laus, fara laus, þegar klifrað er í björg, án þess að hafa band og einnig er menn höfðu band með sér til vara, sjá áður: styðjast við band. Fara utan í, vera utan í, síga eða klifra í björg. Þeir eru utan í í dag, var t. d. sagt. Spranga, -aði, -að, síga í bjarg, helzt notað er menn, einkum unglingar, voru að síga sér til skemmtunar, var það ein aðalskemmtun margra drengja. I/aðarhæð, -ar, -ir, kvk. Sú vegalengd utan í bjargi, sem ein trossa nær. Sitja undir, halda í vaðinn undir sigamanninum uppi á brúninni; »hann sat undir mér«, var sagt. »Siturðu«, kölluðu sigamennirnir til þess, sem sat undir, til að vita, hvort örugt væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.