Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 25
■Andvari Jón Magnússon 23 stafanir ættu að vera og hve langvinnar þær ættu að verða, að ófriðnum loknum, eða hve fljótt væri unt að láta þær líða undir lok. Að nokkuru eða mestu leyti var það í sambandi við þessar viðskifta-ráðstafanir, að stjórnirnar neyddust til þess á ófriðarárunum að stofna til skulda, sem fáum árum áður mundu hafa þótt ganga vitfirringu næst, ef nokkurum hefði hugkvæmzt annað eins. Nóg voru aðfinsluefnin handa þeim mönnum, sem af einhverjum ástæðum voru óánægjugjarnir, einkum ef sanngirnin var af skornum skamti. Þegar ]ón Magnússon hafði verið for- J’* na!r sætisráðherra hátt á þriðja ár, haustið 6 í Rvík'"9 1^19, fóru almennar kosningar fram. Þá féll hann við kosninguna í Reykjavík með 5 atkvæða mun, enda var' hann erlendis, meðan kosn- ingahríðin var háð, og má vel vera, að það hafi riðið baggamuninn. Flestum óhlutdrægum mönnum, sem nú lesa Reykjavíkurblöðin frá þeim tíma, mun finnast, að sakirnar, sem á ]. M. voru þá bornar, hafi verið fremur léttvægar. Honum var borið á brýn, að hann hefði verið frumkvöðull að kolaeinkasölunni. Hann var sakaður um, að hafa látið þá skoðun uppi erlendis, að hann teldi rétt, að ísland gengi inn í Þjóðabandalagið, og á því máli var ekki talin nein önnur hlið en sú, að með því glataði ísland sjálfstæði sínu! Aðalsakargiftin gegn honum, sem fram var haldið, var sú, að hann hefði hættulegar skoðanir í vatnamálinu. Þá var deila um það, hvort einstakir menn ættu eignar- rétt að vötnum. Þeir, sem neituðu því og töldu þau al- menningseign, gerðu mikið úr þeirri hættu, að einstakir menn mundu selja útlendingum vötnin. Þá yrði greiður vegur fenginn fyrir stóriðju í landinu. Alt mundi fyllast af útlendum mönnum — og þar með væri þjóðerni vort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.