Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 19
Andvari Jón Magnússon 17 landsins, og að hann mundi heldur kjósa að taka þau öll til athugunar í sameiningu. Þar með var beint komin bending frá konungi um að taka sambandsmálið fyrir af nýju. Og að sjálfsögðu fór Alþingi 1918 eftir þessari bendingu. Fullveldisnefndir voru þá kosnar í báðum deildum og svo hljóðandi þings- ályktunartillaga frá báðum þeim nefndum var samþykt: »Alþingi ályktar að kjósa fjóra þingmenn til þess að hafa á hendi samninga fyrir hönd þingsins við sendi- menn Dana«. Ætlazt var til þess, að þessir milligöngumenn bæru mál sín jafnóðum undir fullveldisnefndir og þingflokka, áður fastráðið yrði að bera þau undir þingið. Islenzku nefndarmennirnir voru ]óhannes Sammnga- ]óhannesson og Einar Arnórsson (fyrir ne n írnar. hfeimastjórnarflokkinn), Bjarni Jónsson frá Vogi (fyiir Sjálfstæðisflokkinn) og Þorsteinn M. ]ónsson (fyrir Framsóknarflokkinn). En fyrir Dana hönd voru þessir í nefndinni: C. Hage og Erik Arup (fyrir stjórnar- flokkinn), I. C. Christensen (fyrir vinstrimenn) og F. ]. Borgbjerg (fyrir jafnaðarmenn). Hægrimenn í Danmörku neituðu að eiga nokkurn þátt í samningunum. ]ón Magnússon átti svo mikinn þátt í Samning- þessu máli, þó að hann væri ekki í samn- inganefndinni, bæði með undirbúningi þess í Kaupmannahöfn og með því liðsinni, sem hann veitti nefndinni hér, að sjálfsagt má fullyrða, að það hafi verið honum meira að þakka en nokkurum öðrum einum manni, að samningar tókust. Fyrir því virðist mér við eiga, að þessara samninga sé hér að nokkuru getið, og það því fremur, sem eg minnist þess ekki, að frá öðru hafi al- menningi verið skýrt en árangri þeirra. Auðvitað ber þess að geta, að jarðvegurinn var alt annan veg undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.