Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 38
36 Þingstjórn og þjóðstjórn Andvari Sviss. Þar er hin forngermanska stjórnartilhögun enn í gildi. Allir fullorðnir karlmenn koma þar saman vopnaðir nokkurum sinnum á ári, og á þeim fundum er öllum mál- um ríkjanna ráðið til lykta. Þessi ríki eru svo smá og stjórnmálalíf þeirra svo óbrotið, að þau geta ekki orðið tekin til fyrirmyndar í hinum stóru ríkjum nútímans. En hin forngermanska tilhögun, að láta borgarana sjálfa hafa úrslitaatkvæði um öll hin mikilvægari mál, er óðum að ryðja sér til rúms meðal þingræðisþjóða, og hún þykir gefast svo vel, að vert er að gefa henni gaum, ekki sízt fyrir oss íslendinga, úr því að rætt er um að gera breytingar á stjórnarskrá vorri. Vmsar leiðir hafa verið farnar til þess að tryggja völd kjósenda, svo sem málskot (Referendum). Það er að segja, þjóðin er látin greiða atkvæði um lög, sem þingið hefir samþykkt, eins og t. d. hér á landi um sambands- lögin 1918, þ. e. almenn þjóðaratkvæðagreiðsla, er stjórnin lætur fara fram um mál, áður en þingið hefir samþykkt þau, sbr. atkvæðagreiðsluna um bannlögin 1908. Þó hafa kjósendur í sumum löndum rétt til að heimta atkvæða- greiðslu um mál, þó að stjórnin sé þeim andvíg, og ef nægilegur meiri hluti fæst, er hún skyld til að leggja þau fyrir þingið. Loks er afturköllunarréttur kjósanda. Ef þingmaðurinn kemst í andstöðu við meira hluta kjós- enda sinna, geta þeir neytt hann til að segja af sér. Sama vald hafa þeir einnig suinstaðar gagnvart borgara- legum embættismönnum, eins og síðar verður sýnt. Frakkland var fyrsta land Norðurálfunnar, sem tók málskot í stjórnarskrá sína. Ahrifin frá Rousseau og Bandaríkjum Norður-Ameríku, sem mótuðu svo margar af ákvörðunum stjórnarbyltingarinnar, settu einnig mark sitt á frönsku stjórnarskrána frá 24. júní 1793, frjáls- lyndustu stjórnarskrá, sem nokkuru sinni hefir verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.