Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 78
76 Söfnunarsjóðurinn Andvari ástæða til að óttast þetta. Hitt er annað mál, að vext- irnir kunna að lækka. Þegar menn sjá fram á, að ein- hver fyrirtæki muni borga sig vel, þá vilja menn í þau ráðast og taka lán til þess, ef á þarf að halda. Sem stendur eru það tugir milljóna króna, sem Isleudingar hafa að láni frá útlöndum og þó liggja miklar auðsupp- sprettur í landinu ónotaðar, af því að fé vantar til að starfrækja þær. Menn hafa talið, að það muni vera um milljón hektara hér á landi, sem gera mætti að túni, og þóit það kunni að vera nokkuð orðum aukið, þá efast enginn um, að það muni borga sig smám saman að auka ræktun landsins; og ræktun alls þess, sem hægt væri að rækta, búpeningur sá, er þá mætti framfleyta, hús og búsáhöld, mundi kosta mörg hundruð, ef ekki þúsundir milljóna króna; svo er vatnsaflið; að nota aflið í Þjórsá einni hefir eftir nákvæmar mælingar verið áætlað, að kosta mundi 300 milljóna króna, og þó talið ábatavæn- legt að leggja í þann kostnað; svo eru fiskiveiðarnar, verzlunin, jarðhitinn‘ o. fl., sem Islendingar standa eins vel að vígi að nota eins og aðrar þjóðir og enda betur. Til alls þessa væri nóg verksvið fyrir það ógrynni fjár, að eg vil ekki nefna það. Þótt ekki borgi sig að leggja út í eitthvað með þeim háu vöxtum af fé, sem verið hafa síðan veraldarófriðurinn hófst, þá getur það borgað sig, þegar vextirnir væru lægri. Þá hafa nokkurir sagt, að það væri ekki til mikils að vera að auka þennan söfnunarsjóð, því að þegar hann væri orðinn svo stór, að eftir miklu væri að slægjast, þá mundu einhverjir æstir uppreisnarmenn koma og láta greipar sópa um allt saman. Það væri reyndar aldrei eftir miklu að slægjast, því að þótt slíkir menn tækju söfn- unarsjóðinn, þá mundu þeir ná þar í lítið annað fémætt en skuldabréf með veði í fasteignum víðs vegar um landið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.