Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 98
96 Þæftir úr menningarsögu VestmannaeYÍa Andvari inn lýsisborinn. Holdrosið var haft á brúnina á berginu, en hárramurinn hafður upp. Vaðurinn var fyrst notaður, meðan verið var að reyna hann, þegar gefið var niður heyi úr heybólum í úteyjum. í úteyjum var heyjað á hverju ári, en er nú lagt niður fyrir nokkurum árum. Seinna þegar vaðurinn var farinn að taka lýsinu, var hann hafður til siga. 15 faðma langur vaður fekkst úr úr vænni nautshúð, þegar búið var að teygja hann vel. Vaðurinn var voðfeldur og mjúkur, þó var skinnið eigi elt. Vaðirnir gátu enzt allt að því 20 ár, ef vel var með þá farið. Síðast mun hafa verið notaður nautavaður í Vestmannaeyjum milli 1870—80. Kerlingarhnútur var hnúturinn kallaður, ef nautavaðir voru bundnir saman. Fjallastöng, -ar, -ir, kvk., þriggja til fjögra álna löng stöng, með járnbroddi neðan í, er notuð var til fjall- gangna í hálku, voru fjallastángir algengar í eyjum þar til fyrir skömmum tíma, en eru nú úr sögunni. Öndrur, flt. kvk., ganga á öndrum, allt af notað hér um að ganga á »stultum«. V. Lundi. Lundi, -a, -ar, kk. Lundinn er, eins og kunnugt er, í öllum fjöllunum á Heimaey og í öllum úteyjum, og var hann veiddur á hverju sumri og er enn, svo að mörg- um tugum þúsunda skiftir. Holulundi, lundi, sem heldur sig inni í holu, sem hann grefur í jörðina til þess að gera sér þar hreiður. Spillir lundinn oft beitilandi og slægjum í úteyjum með grefti sínum og umróti, þar sem hann tekur sér aðsetur, en furðu-fljótt grær þar upp aftur. Væru lundahjón tekin bæði í Iundaholunni hjá unganum, mátti ganga að því vísu, að aðrir lundar kæmu í holuna til ungans; kváð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.