Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 111

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 111
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 109 sem komu ofan af bæjunum, þegar skip lentu við Land- eyja- eða Fjallasand. Bregða sér upp á bæi, þegar menn lentu og að eins gáfu sér tóm til að koma á næstu bæina. <,, Lartdsauður, landkind, gagnstætt eyjasauð eða eyjakind. Undir sand. Fara undir sand, róa upp að Landeyja- sandi. Þeir fengu allan fiskinn undir sandi, það er fisk- uðu undir Landeyjasandi. Þaðan sandafiskur. Leggja frá, hverfa frá lendingu við sandana, sökum brims. Þeir urðu að leggja frá, gátu ekki lent. Weifa frá, gefa bátum, sem komnir voru undir sand, merki frá landi um að sjór væri ófær og ekki unnt að lenda, var þá flagg eða klæði sett upp á staur og þetta kallað að veifa. Veifa að, gefa skipum, er voru undir sandi merki þegar taka þurfti lag um að koma að og lenda, svo sem ef skjóta þurfti út manni. Einnig var veifað í landi til ýmsra bæja í grenndinni, þegar fara átti út í Vest- mannaeyjar. Nafarinn. Það gengur yfir nafarinn; var það sker svo nefnt við Smáeyjar í Vestmannaeyjum; þótti ekki viðlit að lenda við Landeyjasand, ef sjór gekk yfir Nafarinn og var það siður að ganga inn á svo kallaða Brimhóla í eyjum og huga að Nafrinum, ef fara átti til lands og tvísýnt þótti um leiði. Brenna, -u, -ur, kvk. Þegar landsmenn vildu, að bátar kæmu úr eyjunum upp til lands, gerðu þeir oft stór bál (á landi), þar sem vel sást til úr eyjum. Var allt af brugðið við hið fyrsta og farið, þegar menn urðu varir við brennu á landi. Voru einkum gerðar brennur á vetr- um þegar þurfti að koma út vertíðarfólki. Flöskupóstur, -s, kk. Það var oft, að menn komu bréfum eða boðum til lands, meðan samgöngur voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.