Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 101

Andvari - 01.01.1928, Page 101
Andvari Þættir úr menningarsögu Veslmannaeyja 99 í viku og fuglinn sóltur til þeirra um leið. Lundatíminn byrjar síðast í júní. Lundaskrína, -u, -ur, kvk., kassi eða kistill, sem lunda- mönnum var færður matur í. Lundatími (fuglatími), -a, kk., tímabilið, sem lunda- veiðarnar standa yfir. Fug/a, -adi, -að, veiða lunda. Fugla vel eða illa eftir því sem gekk að veiða. Fuglasumar, -s, kvk., sumar, er mikið veiðist af lunda. Þetta var gott fuglasumar var t. d. sagt. Lundaveður, -s, kvk., þegar gott er að vera til lunda. Lundaból, -s, kvk. Áður höfðust lundamenn við í fjár- bólum og heybólum í úteyjum, meðan þeir lágu við, en nú hafa þeir í flestum úteyjum komið sér upp lunda- kofum eða liggja í tjöldum. Til bóls, kalla til bóls. Veiðimenn, er lágu við til lunda í úteyjum, fóru eftir vissum ákveðnum reglum; þannig var það venja, að þeir fóru allir saman út á morgnana, venjulega um klukkan sex, enginn mátti fara einn sér. Klukkan 12 komu allir til bóls til miðdegis- verðar og fóru svo út aftur að loknum miðdegisverði til veiða. Um kvöldið klukkan 7—8 kallaði fyrirliðinn alla til bóls, eins og það var kallað, og er enn, og var þá etinn kvöldverður og síðan gengið til svefns. Aldrei átu menn heitan mat, þó að nú tíðkist það, nema ef soðinn var lundi, né vökvun annað en kaffi. Oft var glatt á hjalla hjá lundamönnum, og sóttu menn mjög eftir því að fá að liggja við í úteyjum, svo að jafnvel þekktist það, að menn, sem flutzt höfðu til útlanda, brugðu sér heim sumar og sumar til þess að geta legið við í út- eyjum. Erfitt var oft með vatn í úteyjum í þurrka- sumrum, einkum í Suðurey og varð því oft að færa lundamönnum vatn að heiman. Sumstaðar er þó svolítill
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.