Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 80
78 Söfnunarsjóðurirm Andvari ýmis konar sjóðir: minningarsjóðir, styrktarsjóðir, sjóðir tilheyrandi félögum, stofnunum, sveitum o. f!.; sjóðir þessir fjölga smám saman ár frá ári, en mjög er það mismunandi, hvað þeim er ætlað að vaxa mikið; í sum- um er það mjög lítið, en í sumum leggjast 3/4 hlutar vaxtanna árlega við höfuðstólinn; þeir sjóðir vaxa því mjög ört og að sama skapi vextir, þeir er útborgast úr þeim. í erfingjarentudeildinni voru um næstliðið nýár kr. 16176,78, en þess utan eru í aðaldeildinni nokkurar upphæðir þaðan sem fé á síðar að ganga inn í þá deild; annars hafa menn gefið henni minna gaum en eg bjóst við, en eg vona, að með tímanum átti menn sig betur á því, hverja þýðingu fé í deild þessari getur haft. Eiríkur Briem. varp um á alþingi 1887, en í það sinn var það fellt í efri deild; hann bar það aftur upp á alþingi 1889, og þá gekk það fram, þótt tæpt stæði; í efri deildinni voru fimm á móti frumvarpinu en sex með því; þegar frumvarpið kom þar til síðustu umræðu, var einn af þeim sex staddur við jarðarför; eg hafði gát á þessu og sá þá svo um, að umræðum var haldið uppi, þangað til hann var kom- inn; annars hefði frumvarpið fallið. Hefði það náð fram að ganga 1887, mundi ísland hafa verið fyrsta landið, þar sem slíkir sjóðir voru settir á fót. Nú eru þeir komnir á í mjög mörgum löndum. Ef tillög til ellistyrktarsjóðanna haldast óbreytt og fólkinu (gjald- endum) fjölgar um 1% á ári og enn fremur er gert ráð fyrir, að vextir verði til uppjafnaðar 5% á ári, þá má búast við, að elli- styrktarsjóðirnir verði orðnir: árið 1950 um 3'/2 milljón kr. árið 2000 um 19'/2 milljón kr. — 1975 — 9 — — — 2025 — 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.