Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1928, Side 66

Andvari - 01.01.1928, Side 66
64 Flugferðir Andvari sjálfsagf, hvort tveggja, eftir að taka miklum stakkaskipt- um og fullkomnast, en engum vafa er það undirorpið, að annaðhvort eru loptförin eða flugvélarnar framtíðar- lausnin á samgöngumálum þjóðanna. Fáar þjóðir eiga við lélegri samgöngur að búa en vér íslendingar. Margar orsakir mætti nefna til þess, svo sem örðuga landsháttu, fámenni og féleysi, erlenda kúgun o. m. fl., sem ekki skal rakið hér. Það væri því ekki að undra, þó að oss Islendingum, öðrum fremur, væru allar framfarir í samgöngum áhugamál, en það er ekki að sjá, að þingi og þjóð hafi hingað til skilizt, hve brýn nauðsyn landinu er að bættum samgöngum, né heldur hagnaðurinn af þeim. Skilningurinn á þessu virðist þó heldur vera að glæðast, því að á síðustu árum hefir verið varið meira fé til brúa- og vegagerða en áður. Það á ekki heima hér að dæma um það, hvernig þessi vegagerð er leyst af höndum, en þó má það undrum sæta, að enn skuli vera gerðir tæplega akfærir vegir bifreiðum og það í nánd við Reykjavík (Kjalarnes- vegurinn). Þegar vér sjáum nágrannaþjóðir vorar, sem þó hafa margfalt befri samgöngur en vér, hverja af annari trúa á og hagnýta sér flugsamgöngur, hlýtur oss ósjálfrátt að koma til hugar, að þessar framfarir geti einnig komið oss að notum. Þeir, sem ekki eru allt of þröngsýnir, sjá þessa leið og meira en það; þeir sjá, að þess muni ekki langt að bíða, að flugferðir á íslandi verði meira en orðin tóm. Vér höfum hingað til verið og erum enn langt á eftir tímanum í samgöngumálum, en ef vér för- um skynsamlega að ráði, getum vér á tiltölulega skömm- um tíma komið þeim í eins gott horf og í nágranna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.