Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 40
38 Þingstjórn og þjóðstjórn Andvari áhrifin þaðan eru að breiðast út um Norðurálfuna, og hjá öllum þjóðum, sem rætt hafa um stjórnarskrárbreyt- ingar á síðustu árum, hefir mikið verið talað um mál- skot og þjóðarfrumkvæði. í Bandaríkjum Astralíu er málskot fyrirskipað við stjórnarskrárbreytingar, við breytingar á landamerkjum fylkjanna, og í vissum tilfellum til þess að skera úr ágreiningi, er kynni að rísa milli þingdeildanna. Það hefir nokkurum sinnum verið notað, og kjósendur hafa oftast staðfest gerðir þingsins, en 1916 og 17 kom fyrir merkilegur atburður, sem ekki á sinn líka í sögu þingstjórnarinnar. Ríkisstjórnin vildi lögleiða almenna herskyldu, hún hafði öflugan meira hluta í þinginu og gat því komið þessu máli í framkvæmd, ef henni sýndist. En hún kaus að leita álits þjóðarinnar og lét fara fram almenna atkvæðagreiðslu um málið í október 1916. Um 82°/o kjósenda greiddu atkvæði, og er það langmesta þátttaka, sem nokkuru sinni hefir átt sér stað í Ástralíu, og tillaga stjórnarinnar var felld. Stjórnin hafði nú engu að síður lagalegan rétt til að láta samþykkja herskyld- una, því að þjóðaratkvæðagreiðslan í þessu máli var að eins ráðgefandi, en hún kaus að rjúfa þingið og fekk aftur meira hluta við kosningarnar. I december skaut stjórnin aftur málinu til þjóðarinnar og lýsti yfir því, að hún gæti ekki setið við völd, nema frumvarpið um herskyld- una yrði samþykkt. í atkvæðagreiðslunni var frum- varpið fellt með enn meira atkvæðamun en árið áður. Nú var því ástandið svo, að stjórn, sem hafði öruggan meira hluta í báðum þingdeildum varð að sækja um lausn, af því hún treystist ekki til að sitja við völd, ef hún fengi ekki komið fram þessu áhugamáli sínu, en þorði hins vegar ekki að láta samþykkja það, eftir að hafa tvisvar heyrt dóm þjóðarinnar. Kjósendur höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.