Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 42
40 Þingstjórn og þjóðstjórn Andvart og frumkvæði kjósenda og í stjórnarskrá sámbands- ríkisins. Þýzkaland hefir hina frjálsustu stjórnarskrá í Norður- álfu. í engu öðru ríki eru völdin lögð eins mikið i hendur kjósendanna, og allir tvítugir borgarar, karlar og konur, hafa kosningarrétt, svo að kjósandatalan er hærri en í nokkuru öðru landi, full 52°/o af þjóðinni. Þingið er að eins ein deild, en til þess að hindra illan og ónógan undirbúning lagafrumvarpa var sett á stofn ríkisráðið, sem er eins konar undirbúningsdeild fyrir þingið. í ríkisráðinu eiga sæti 66 fulltrúar fyrir hin 18 ríki í sambandinu. Gerðar eru ráðstafanir til þess að tryggja smáríkjunum áhrif gagnvart stærri ríkjunum í samband- inu. Þannig hefir Prússland að eins 26 sæti í ríkisráðinu, enda þótt Prússar séu meir en helmingur íbúa ríkis- heildarinnar. Stjórnin verður að leggja öll frumvörp fyrst fyrir ríkis- ráðið, og ef það fellst á þau, er hún skyld að leggja þau fyrir þingið. Ef ríkisráðið ræður frá, að einhver frumvörp séu lögð fyrir þingið, er stjórninni skylt að skýra þinginu frá því, en hún hefir samt rétt til að flytja frumvörpin, og svo getur tíundi hluti kjósenda allt af neytt hana til þess með áskorunum. Ríkisráðið er því ekki svo sterkur hemill, að það geti hindrað gerðir þings og stjórnar til mikilla muna, en það tryggir betri undirbúning málanna. Vér gætum ef til vill tekið hina þýzku tilhögun oss til fyrirmyndar, haft alþingi að eins eina deild, en sett á stofn nefnd, kosna af öllum flokkum og með fulltrú- um fyrir aðalatvinnugreinirnar, til þess að athuga frum- vörp stjórnarinnar, áður en þau eru lögð fyrir þingið. Hugsanlegt er, að á þann hátt yrði betri samvinna milli flokkanna og málin skýrðust betur en við umræður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.