Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 18
16 ]ón Magnússon Andvari var það einmitt undir forystu ]óns Magnússonar, að sú mikilvæga breyting komst á, sem Dönum hafði verið fjærst skapi! Fyrsta þingið, sem háð var á stjórnarárum Sjalfstæðis- j jyj tók sambandsmálið til meðferðar. mahð a þmgi. jyjagn]<js péfursson var aðalflutningsmaður að þingsályktunartillögu um að setja nefnd í málið í neðri deild, og sjálfsagt hefir það verið gert í samráði við forsætisráðherrann. M. P. benti meðal annars á það, sem vikið hefir verið að hér að framan, að þó að sjálf- stæði vort hefði á ófriðartímunum ekki aukizt í orði, þá hefði það aukizt því meira á borði. En hann bjóst við, að aftur mundi sækja í sama horfið eftir ófriðinn, ef þjóðin væri ekki vel vakandi. Þjóðirnar mundu að ófriðn- um loknum, koma sér saman um eitthvert skipulag landa og ríkja, og því skipulagi yrði örðugra að fá breytt eftir á. Deildin kaus 7 menn í »fullveldisnefnd«, sem hún nefndi svo. Eftir ræðu flutningsmanns, þeirri er hér hefir verið minzt á, og eftir nafninu á nefndinni, hefði mátt ætla svo, sem stofnað væri til þess að taka alt sam- bandsmálið fyrir. En Alþingi hefir víst ekki þótt undir- búningurinn nægilegur, og það lét sér nægja að sam- þykkja eftirfarandi þingsályktun, sem fullveldisnefnd neðri deildar bar fram: »Alþingi ályktar að skora á stjórnina að sjá um, að íslandi verði þegar ákveðinn fullkominn siglingafáni með konungsúrskurði, og ályktar að veita heimild til þess, að svo sé farið með málið*. Þessari málaleitan fékk ]ón Magnússon ekki ^kon'un i™ ^ramSenSt hjá konungi. En þau merkilegu <on ngi. ummæ]i fyjgdu synjaninni, að konungi þætti ekki gott að taka þetta mál eitt út úr sjálfstæðismálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.