Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 97
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 95 í skoru frammi á bjargbrúninni og bandið, er sigamað- urinn notaði, var látið leika á, til þess að það nuddaðist ekki á berginu; var þó eigi mikið notað í Vestmanna- eyjum. Hnoði, -a, -ar, kk., járnbolti eða nagli, sem rekinn var í bergið, til þess að geta fest þar band og þannig gert mönnum hægara fyrir að komast upp. Fór þá sá, er færastur var, fyrstur og festi bandið, sem hinir gátu svo haft not af. Stundum eru farnar sérstakar ferðir í úteyjar fyrir fuglatímann til að setja í hnoða. Hnoðaburður, -ar, eint. kk., nota hnoðaburð. Var þá bandinu brugðið í gegn um augað á hnoðanum, og gerði það sá, er færastur var og fyrstur fór, eins og áður segir, en hinir gátu svo lesið sig upp sjálfir, en þegar niður var farið, gátu allir notað hnoðaburðinn, og var bandið svo dregið úr þegar allir voru komnir niður. Giljamaður frá Gerði, sérstakur brúnamaður, að eins í Hellisey. Atti jörðin Stóragerði að leggja til giljamann- inn, sem varð að fara 2 vaðarhæðir niður í svo kölluð Gil í Hellisey, til þess að segja brúnamanninum til; sá hann bæði til brúnamannsins uppi á brúninni og til sigamannsins. Sigaband, -s, hvk., band, sem notað var til siga. Sigin fara fram í Vestmannaeyjum enn þá með sama hætti sem áður, en allmjög hefir sigaferðum fækkað upp á síðkastið, og góðum sigamönnum fer fækkandi. Nautavaður, -s, -ir, kk., var notaður fyrr við sig í Vestmannaeyjum. Húðin, sem notuð var í vaðinn, mátti helzt eigi vera af yngra nauti en þrevetru. Skinnið var hælt á lopti og teygt sem kringlóttast, svo mæld miðjan og skorin ræma innan úr í hring og rist í eina lengju, þriggja fingra breiða, meðan skinnið til vannst alveg út á skækla. Síðan var lengjan bleytt og teygð og vaður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.