Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 50
48 Þingstjórn og þjóðstjórn Andvari ina t. d. greiða atkvæði um Títansérleyfið. Mundu kjós- endur allra þingmanna, er greiddu atkvæði með því staðfesta gerðir fulltrúa sinna? Við þingkosningar kemur margt til greina, sem ekki á sér stað við málskot. Fyrst og fremst flokksfylgið. Flokkarnir skipa sér vanalega um nokkur stór stefnu- skrármál, en engu að síður getur oft farið svo, að hin mikilvægustu mál eru ekki flokksmál, sbr. Títanmálið. Auk þess ráða vinsældir og persónuleg áhrif frambjóð- andans oft úrslitum við þingkosningar. Vér vitum, að hér á landi hafa margir þingmenn átt kosningu sína að þakka persónulegum vinsældum, en ekki stjórnmálastefnu eða hæfileikum. Þá er það einnig víst að málskot og frumkvæðisréttur hafa menntandi og þroskandi áhrif á kjósendurna. Þeir vita, að hvenær sem verða vill, er kallað á þá, til þess að skera úr mikilvægum vandamál- um. Þeir munu því kosta kapps um að fylgjast vel með málunum og hugsa vel um þau, er þeir finna til þeirrar ábyrgðar, er á þeim hvílir. Hér á landi ræður þjóðin sízt meira en í nágranna- löndunum. Þó að kosningaréttur sé rúmur, þá er þó í rauninni fámennisstjórn hér á landi, fremur en víða annarstaðar. Völd flokksforingjanna á alþingi fara vax- andi ár frá ári, og þó að þingmenn tali um þjóðarviljann, þá virða þeir hann að vettugi milli kosninga. Þingmála- fundir eru að sönnu haldnir, en þeir eru strjálir og fá- mennir, og auk þess er vanalega svo um hnútana búið, að þingmennirnir ráða því, hvaða tillögur eru samþykktar. Þessir fundir sýna því ekki vilja kjósenda nema að ör- litlu leyti. Alþingi er ekki feimið við að beita valdi sínu. Það ræður fjölda stórmála til lykta, án þess að. spyrja nokkuð um vilja kjósenda. Má benda t. d. á Spánarsamningana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.