Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 32
30 ]ón Magnússon Andvarii liggja í augum uppi, að þar væri farið með fjarsfæður. »Eg minnist á það á þingi«, sagði hann stundum, ef hann var spurður, hvort honum fyndist ekki rétt að einu eða öðru af slíku tægi væri andmælt, eða ummælin leið- rétt. Og svo lét hann þau flakka afskiftalaus. »Þeir eru alt af að tuggast á því, að eg sé enginn skörungur*, sagði hann einu sinni við ritstjóra þessa blaðs, er hann kom inn til hans, og lagði um leið brosandi frá sér blað, sem hann var að lesa. »En hvenær hef eg sagzt vera skörungur, og hvað ætla þeir með skörung að gera?« bætti hann við. — Þessa tals um vöntun á skörungsskap hjá ]óni Magnússyni verður enn vart í eftirmælagreinum um hann í blöðunum. Eu hver hefir verið atkvæðamesti maðurinn hér á landi á síðustu árum? Hver hefir ráðið mestu, — hver verið ráðríkastur? Er það ekki einmitt þessi maður, sem mest er brugðið um vöntun á skörungsskap? Hann hefir nú endað æfiskeið sitt svo, að hann hefir skotið öllum skör- ungum landsins aftur fyrir sig. Hann hefir ekki gert það með oflætisfullri framkomu, ekki með ofbeldi, ekki með því, að fá hlaðið á sig lofi, heldur með yfirburða vits- munum samfara fágætri samvizkusemi í öllum störfum og sanngirni á allar hliðar. Sannleikurinn er sá, að Jón Magnússon var maður fastur fyrir, kappsfullur ef því var að skifta, og kjarkmaður miklu meiri en ýmsir þeir, sem mikið berast á. Honum var ekki létt um mál. En samt var því svo varið, að í orðasennum á alþingi fór hann aldrei halloka fyrir neinum. Starfsmaður var hann mikill og fljótur að skilja hvert mál, þótt hann færi sér oft hægt, er hann skyldi láta uppi álit sitt á því. Öllum mönnum, sem með honum unnu, var vel til hans, og yfirleitt var hann vinsæll maður og mikilsvirtur af al- menningi, bæði nær og fjær«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.