Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 12
10 ]ón Magnússon Andvari Bæjarfógeti. þvj embætti hélt hann til ársbyrjunar 1909, er hann varð bæjarfógeti í Reykjavík. Lögreglustjórn var þá sameinuð bæjarfógeta-embættinu, og starfið var mikið. En hann hafði fyrirtaksmenn sér til aðstoðar. Agætur lögfræðingur hefir sagt mér, að hann hafi verið beztur dómari landsins á sínum tíma. Um það get eg að sjálfsögðu ekkert sagt, og mér kem- ur ekki til hugar að fara út í neinn mannjöfnuð í því efni. En enginn ágreiningur virðist um það vera, að Jón Magnússon hafi verið með allra lærðustu lagamönn- um og beztu dómurum sinnar tíðar. Dómar hans voru prýðilega samdir, stuttir og gagnorðir. A það álit, sem á honum var, bendir eftirfarandi frásögn Indriða Ein- arssonar, sem stóð í grein í »Morgunblaðinu«, að J. M. nýlátnum: »Þegar Jón Magnússon var orðinn bæjarfó- geti, kvað að jafnaði við í stjórnarráðinu um hvert vafa- mál: »Hvað ætli Jón Magnússon segi um það?« Ótal sinnum var hann spurður, svo stjórnin fékk að vita, hvað hann sagði«. Hann var mildur maður og milt yfirvald, fullur af sanngirni og mannúð. Síðustu vikurnar, sem hann lifði, var hann að hugsa um að semja ritgerð um tilhneiging nútímans til fráhvarfs frá harðneskjunni í löggjöf og réttargæzlu. Hann var byrjaður á þeirri ritgerð, en honum entist ekki aldur til þess að ljúka við hana. J. M. sat á þingi sem fulltrúi Vestmannaeyja mgmens a. ^ þá varð hann þingmaður Reyk- víkinga, og var það til 1919, er hann náði ekki kosn- ingu, og mun ítarlegar minst á það síðar. Hann hafði sig ekki mikið í frammi í þingsalnum, áður en hann tók við stjórninni, talaði fremur sjaldan og stutt, og einkum um algerlega lögfræðileg atriði. En í nefndum þótti hann afbragðsmaður, og fyrir þau kynni, sem þingmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.