Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 89
Andvari Gerhey 87 Engum er ljósara en mér, hvað margt er órannsakað í þessu efni. Fyrst af öllu þarf að rannsaka gróðurinn í gerheyi (og súrheyi), ef hægt væri að finna, hvaða svepptegundir væri heppilegastar. Einnig þarf að efna- rannsaka þetta hey og bera saman við vel verkað þurr- hey. Enn fremur þarf að rannsaka, hvort bæta megi heyið með nokkurum einföldum ráðum. Með hæfilegri söltun væri hugsanlegt, að gerðin yrði hægari og feng- ist betra hey. Súrinn mætti ef til vill minnka með því að bera kalkvatn í heyið að nokkuru eða öllu í stað venjulegs vatns, og ýmislegt fleira mætti reyna. Þessar rannsóknir stendur engum nær en Búnaðarfélagi Isl. að láta framkvæma. Einnig er enn margt órannsakað frá hagsýnni hlið, t. d. hvernig gerhey geymist við fyrningu, hvernig ganga verður frá því á vorin, hvort bæta megi nýju heyi ofan á leifar í tópt, hvernig það verði verðlagt móts við þurr- hey eða nýslegið hey o. s. frv. 011 slík reynsla fæst fljótlega. Þó að þessi aðferð hafi aðallega eða eingöngu verið notuð við töðu — eg þekki engar tilraunir með úthey — þá er enginn eðlismunur á þessu tvennu, svo að ekki verður gert ráð fyrir, að neitt sérstakt gildi um úthey í þessu efni. Að vísu þurfa steinsteyptar tóptir til þessarar hey- gerðar, en öllum, sem eiga steinsteyptar hlöður, er inn- an handar að steypa í þær skilrúm og veita frá þeim, og súrheysgryfjum, en þær eru nú orðið nokkuð víða til, er auðbreytt. Þessi aðferð getur því allvíða komið þegar að notum. Hagnaðurinn við þessa heyverkun er auðsær. Eg geri ráð fyrir, að eg taki varla of djúpt í árinni, þó að eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.