Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 96
94 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari Undirsetumaður, maður, sem situr undir, þegar sigið er; eru þeir tveir eða þrír, ef um stórsig er að ræða. Bjuggu þeir um sig með góðri fótspyrnu nokkuð fyrir ofan brúnina. Allajafna var bandinu rennt niður, áður en sigamaðurinn tók það, til þess að lausir steinar, er voru fyrir, féllu niður, en af grjóthruni stafaði sigamanninum ætíð mikil hætta og í mjög laust berg þótti eigi fært að síga. Stundum var bandið fest um stóran stein eða nef, en það var sjaldan, að því varð við komið. Brúnamaður var látinn vera fram á brúninni, en nokk- uru fyrir neðan undirsetumanninn, þar sem hann sá vel niður fyrir brúnina og til sigamannsins. Er hann einkum hafður við stórsig og stundum bundinn á brúninni. Höfðu þeir, sigamaðurinn og hann, ýmis þegjandi tákn til þess að skilja hvor annan, því að sjaldnast getur sigamaðurinn niður í berginu Iátið heyrast til sín upp á brún; þannig benti sigamaðurinn niður, þegar átti að gefa eftir á bandinu, en upp, þegar átti að toga í það; hann sló á höfuðið á sér, þegar átti að stanza. Þegar brúnamaður- inn gat ekki fylgzt með sigamanninum, svo sem þar, sem bergið slútti mjög, urðu bátslegumennirnir að gefa merkin. Þegar sigamaðurinn hafði lokið að aðsækja, drógu undirsetumennirnir hann upp eða þá að hann var tekinn á bát. Hafa á. »Hafðu á«, »hafið þið á«, var kallað til undir- setumannanna, þegar þeir áttu að draga að sér bandið. Gefa á. »Gefðu á«, »gefið þið á«, þegar átti að gefa eftir bandinu. Slingra eða slöngva, -u, -«r,kvk„ hlykkur á bandi; varð að gæta þess vel, þegar bandinu var gefið eftir, að láta ekki koma á slingru, því að það gat verið stór- hættulegt sigamanninum. Bjargstokkur, -s, -ar, kk., trédrumbur, sem festur var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.