Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 74

Andvari - 01.01.1928, Page 74
72 Söfnunarsjóðurinn Andvari fyrir söfnunarsjóðnum, sem gert var ráð fyrir í sam- þykktinni fyrir hann. Samkvæmt því samdi eg frumvarp til laga um söfnunarsjóðinn og bætti þar við, sem sér- stakri deild undir aðaldeildinni, deild hinnar æfinlegu erfingjarentu, til þess að þeir, sem vildu ráðstafa fé á þann hátt, er þar um ræðir, þyrftu ekki önnur ákvæði að setja en leggja féð í þá deild. Frumvarpið sýndi eg svo Magnúsi Stephensen, sem þá var orðinn landshöfð- ingi, og benti hann mér á nokkurar smábreytingar. Því næst sýndi eg frumvarpið ýmsum þingmönnum, sem eg gat hitt, og mörgum hinna skrifaði eg og sendi þeim eftirrit af því. Með samþykki stofnendanna bar eg svo frumvarpið fram í neðri deild alþingis 1887. Nefndin, sem sett var í málið, gerði nokkurar breytingar við frum- varpið, sem eg hafði ekkert á móti, enda vakti eg sjálfur máls á sumum þeirra. Ein breyting var það þó> sem mér var á móti skapi, þótt eg yrði að sætta mig við hana. Það var sú breyting, að alþingi skyldi kjósa fram- kvæmdarstjórann til 6 ára, í stað þess að eftir frum- varpinu átti landshöfðingi að skipa hann til óákveðins tíma, en þetta fekk ekki þýðingu, fyrr en staðan væri svo launuð, að eftir henni væri sókt. I neðri deild var frumvarpið með breytingum nefndarinnar samþykkt með flestöllum atkvæðum. Þegar til efri deildar kom, var þar sett nefnd í málið, en hún réð til að frumvarpið yrði fellt. I nefndinni átti sæti og réð þar öllu síra Arn- ljótur Olafsson; hann var, sem kunnugt er, gáfumaður mikill og hafði árum saman stundað þjóðhagsfræði í Kaupmannahöfn; hann hafði því þekkingu í þeim efnum langt fram yfir alla aðra þingmenn; en um miðbik næst- liðinnar aldar ruddi sér til rúms í Evrópu kenningin um hina takmarkalausu samkeppni, er hélt því fram, að löggjöf og landsstjórn ætti annars vegar ekki að Ieggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.