Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 108
106 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari Eggja, -aði, -að, þeir eggjuðu vel, náðu miklu af eggjum. Bjargfuglaegg voru aldrei geymd lengi, var skammtað ríflega af þeim, meðan entust. Eggjabura, úlpa, sem sigamaðurinn var í til eggja og bar hann eggin í úlpunni. Eggjaskrína, -u, -ur, kvk., hana hafði sigamaðurinn með sér í bjargið, þar sem mikið var um egg, og hún dregin upp jafnóðum sem hún fylltist. Egglægja, -u, -ur, kvk. Mikið var snarað af egglæg- junni, með því að hún er spakari, en annar fugl tekur svo eggið og legst á það. Egglægjan er allt af auð- þekkt á því, að hún hefir beran blett á brjóstinu, er hún heldur egginu upp að. Hrafnsfela, -u, -ur, kvk., egg, sem hrafninn hefir rænt og grafið í sand eða mosa, til geymslu. Oft fundust hrafnsfelur. Æðarfugl verpir dálítið á strjálingi um allt Heima- landið og sumstaðar uppi á hæstu fjöllunum, þar sem hann hefir friðland. I sumum víkum mætti hafa nokkurt æðarvarp, ef eitthvað væri gert til þess að hæna fuglinn að, en sama sem ekkert hefir verið unnið að því. VIII. Land og eyjar. Landmaður, landkona eða stúlka, fólk af meginland- inu, einkum haft um fólk úr Rangárvallasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu, því að þaðan voru samgöngur mestar við eyjarnar. Fara upp, var sagt í daglegu tali, er farið var úr eyjum til lands. Land hétu þau héruð á meginlandinu, sem næst liggja Vestmannaeyjum. Um för til Reykja- víkur t. d. frá eyjunum var allt af sagt og er sagt enn að fara suður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.