Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 11

Andvari - 01.01.1928, Page 11
Andvari Jón Magnússon 9 engra bóta. Nu var það deiluefni úr sögunni, þar sem betra tilboð var komið. Kosningarnar urðu ekki um málefni, heldur um menn — urðu um það, á hverjum kjósendur hefðu bezt traust, til þess að gera þjóðinni hagsælt hið nýja stjórnarfyrirkomulag og hefja nýtt tímabil í sögu landsins. Kunnugt var, að ]. M. hafði talið rétt að ganga að tilboðinu, sem Dr. Valtýr barðist fyrir, meðan ekki var á öðru kostur. Og Dr. Valtýr var þingmaður Vestmannaeyinga. Skiljanlega olli það andúð gegn ]. M., að hann gekk út í þann bardaga, með þeim mönnum, sem höfðu miklar mætur á Dr. V. G. og töldu það ómaklegt og illa farið, að hann væri hrakinn af þingi. Alment mun hafa verið litið svo á, sem það hafi verið á einskis manns færi annars en ]. M. að ná þá kosningu í Vestmannaeyjum gegn Dr. V. G. Dr. Valtýr hafði vakið hreyfingu í stjórnmálabaráttunni, sem kjós- endur þar aðhyltust, og hafði að öðru leyti reynzt mikil- hæfur þingmaður. En fyrir sínar miklu vinsældir þar í Eyjunum bar ]. M. sigur af hólmi með 5 atkv. meiri hluta. Hann gekk á eftir inn í Heimastjórnarflokkinn, og var í honum meðan sá flokkur var til. Orð lék á því, þegar stjórnarbreytingin Skrifstofu- varg 1904, að þá hafi ]ón Magnússon haft hug á að verða sýslumaður og bæjar- fógeti á Akureyri, en að hann hafi horfið frá því fyrir eindregin tilmæli Hannesar Hafsteins. Það var mikið vandaverk að setja hina nýju innlendu stjórn á lagg- irnar, og H. H. vandaði til manna til aðstoðar við það starf. Og ]. M. gerðist skrifstofustjóri dómsmála og kenslumála deildarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.