Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 103
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 101 meðan þessi veiðiaðferð var notuð. Við netjaveiði var stundum notuð uppistaða. Veifa, -u, -ur, kvk., merki er menn í úteyjum, er lágu þar við, settu upp þegar þeir vildu, að komið væri til þeirra á milli föstu ferðanna, en venjulega var farið, eins og áður er sagt, tvisvar á viku til lundamanna til þess að færa þeim mat og sækja fugl. Lundaboð, sjá áður um fýlaboð, ítök eða réttur til að fá lunda úr annars leigumála, án þess að láta menn fara, mun að eins hafa verið í Vztakletti. Lundabura, -u, -ur, treyja eða belgúlpa, er menn voru í til lunda; oftast var buran gyrt undir beltisólina. Lundajul, -s, hvk., bátur, er lundi var fluttur á úr út- eyjum. Það er lundajul að koma, sögðu menn t. d. Sumar jarðir áttu í sameiningu báta, er farið var á í úteyjar t. d. Kotajulið, er Ofanbyggjar áttu. Belti, -is, beltisól, kvk. Flestir veiðimenn höfðu beltisól úr leðri yfir um mittið, er þeir voru að veiðum, og smeygðu fuglunum, er þeir veiddu, um hausinn undir beltisólina og báru hann þannig heim að bóli, einkum þegar lítið veiddist og eigi þótti taka því að binda hann saman. Hann hafði marga á belti, það var raðað á beltið hans, var sagt. Hver jörð í sameiningu lét 1 mann til Iunda og var svo fuglinum skipt jafnt, var þessu skipu- lagi komið á, eftir að farið var að veiða með háf. Væri enginn frá einhverri jörð, var henni skiptur viss partur, sem kallaður var jarðarhlutur. Meðan netja- og grefla- veiðin var viðhöfð, fóru oft margir frá hverri jörð, og fekk þá hver það, sem hann náði. Kippa, -u, -ur, kvk,, eða lundakippa, eitt hundrað lundar bundnir saman um hálsinn á snæri, voru settir 5 til 10 fuglar í hvert knýti á snærinu og ríghert að. Aldrei var bundið meira saman í eitt af lunda en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.