Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 61
Andvari Flugferðir 59 þegar ræft er um öryggi flutningaflugtækja. í þessum skýrslum eru öll slys talin, sem orðið hafa, bæði meðan á stríðinu stóð og eftir það. Því verður ekki neitað, að slys hafi komið fyrir í verzlunarflugferðum, en nálega öll slys, sem verða á flugvélum, koma fyrir á æfingum herflugvéla og við íþróttaflug. Stafa þau svo að segja öll af fífldirfsku metnaðargjarnra flugmanna, fremur en af því, að flugvélarnar séu ófullkomnar. Það er því, eins og áður er sagt, misnotkun flugvéla, sem orsakar þann slysafjölda, sem því miður er staðreynd, misnotkun, sem auðvitað skaðar flugið, með því að draga úr trú almenn- ings á það. Þessu til sönnunar má geta þess, að síðan farþegaflug hófust í Þýzkalandi, hefir loptsamgöngumála- ráðunevtið í Berlín (slík ráðuneyti eru nú orðin fastur þáttur í stjórn stórveldanna) látið gera skýrslur um allt, er lýtur að flugi, og sýna þær (t. d. frá árinu 1925), að hlutfallstalan um slys á farþegaflugi er 0,003 af hundraði. Flugvélastjórum, sem hafa farþega meðferðis, má líkja við skipstjóra farþegaskipa, sem fyrst og fremst á að bera fyrir brjósti öryggi farþeganna og síðan að sjá um, að skipið nái höfn heilt á húfi og á réttum tíma. Það verður því aldrei of oft brýnt fyrir fólki að gera grein- armun á farþegaflugi og íþróttaflugi, og því fyrr sem það tekst að koma fólki í skilning um, að þetta sé tvennt ólíkt, því fyrr ljúkast augu þess upp fyrir öryggi og gagnsemi flugvéla. Frá sjónarmiði smiða og verkfræðinga eru flugvélar komnar að fullkomnun og standa fyllilega skipum og járnbrautarlestum á sporði, einnig um öryggi allt. Annað verkefni er það, sem nú liggur fyrir, en það er að gera flugsamgöngur alveg öruggar og óbrigðular. Lausn á þessu verkefni liggur fyrst og fremst í gerð nógu margra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.