Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 58
56 Flugferðir Andvari utan við stjórnmál og eingöngu að hafa það takmark að setja reglur, er tryggi verzlunarflugi allra landa jafn- rétti í loptinu, halda við samvinnu milli flugfélaga land- anna og enn fremur stuðla að því að koma á alþjóða- flugsamgöngum. Höfuðeinkenni flugvéla sem farartækja er flýtirinn; þess vegna verður aðalverksvið verzlunarflugsins að koma á fljótum og beinum ferðum milli fjarlægra staða. Langflug þau, sem farin hafa verið síðustu árin, eru fyrirrennarar fastra flugsambanda, enda þótt þau flest hafi verið farin af áhuga flugmanna til að sýna list sína, fremur en af beinni gagnsemi. Lengstu reglubundin flugsambönd, sem hingað til hefir verið haldið uppi, eru póstflugin milli New York og San Francisco, en þar í milli eru 2640 enskar mílur. Að jafnaði er þetta flogið á 32 klukkustundum; skemmsti tími mun vera 29 klukkustundir. Til samanburðar skal þess getið, að þessi sama ferð tók í gamla daga, þegar ekki var öðru en hestum til að dreifa, 28 daga minnst; járnbrautarlestir fara hana á 90—120 klukkustundum. Flugvélar þær, sem notaðar eru til farm- og fólks- flutninga, eru ýmist tví- eða fjórvængjaðar (Mono-Bi- plane). Þjóðverjar hafa helzt haldið sér við tvívængjað- ar, en hjá Englendingum, Frökkum og Ameríkumönn- um eru hinar tíðari. Þessar tvívængjuðu flugvélar Þjóð- verja eru smíðaðar að mestu úr málmi, svo kölluðu duraluminium, sem er tiltölulega létt (eðlisþyngd 2,8), en um leið vel sterkt. Vfirleitt miða allar breytingar á flug- vélum að því að gera flugið sem tryggast og áhættu- minnst. Þannig eykur notkun duraluminiums, í stað viðar, sem áður var notaður, styrkleika flugvélanna, um leið og það minnkar eldshættuna, enda er svo komið, að far- þegum er ekki meinað að reykja í sumum þýzkum flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.