Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 21

Andvari - 01.01.1928, Síða 21
Andvari Jón Magnússon 19 teljum vér skapa oss sögulegan og eðlilegan rétt til full- komins sjálfstæðis. Framfarir þær, er íslenzka þjóðin hefir tekið á síðustu áratugum bæði í verklegum og and- legum efnum, hafa og stórum aukið sjálfstæðisþarfir hennar, og þá jafnframt eðlilega eflt sjálfstæðisþrá henn- ar, og hún er sannfærð um það, að fullkomið sjálfstæði er nauðsynlegt skilyrði til þess, að hún fái náð því tak- marki í verklegum og andlegum efnum, sem hún keppir að«. ]afnframt láta nefndarmenn þess getið, að þeir líti svo á, sem »ótiltækilegt sé að gera samninga um réttarsam- band landanna á öðrum grundvelli en hinn lagalegi og siðferðilegi réttur, er vér höfum vikið að, bendir til að vorri skoðun, og sjálfstæðisþarfir þjóðarinnar krefja. Sambandssamningar á öðrum grundvelli mundu eigi full- nægja íslenzku þjóðinni, verða báðum aðiljum sambands- ins óánægjuefni og leiða fyrr eða síðar til sambandsslita«. Þeir fara því fram á það, að samningar verði gerðir á þeim grundvelli einum, »að Island verði gert fullvalda ríki og verði því í þjóðréttarlegu sambandi við Dan- mörku með þeim hætti, að sameigið mál beggja ríkja sé að eins konungur og konungserfðir*. Og þeir láta þess getið, að samningar, sem kynnu að takast um sameigin- lega meðferð einhverra mála um stund, megi ekki hagga þessum grundvelli. Dönsku nefndarmennirnir lögðu nú fram Afsiaða annað skjal, og af því skjali er það ber- dönsku sýnilegt, að það var ekkert smáræði, sem mannanná til a milli bar 1 uPPbafi samninganna. Þeir málsíns. ieiia si2 2eia ia2t fyrir dönsku stjórnina og ríkisþingið það, er nú skal greina: »ísland og Danmörk eru frjáls 03 sjálfstæð ríki, sem eru sameinuð með sameiginlegu konungsvaldi og sam- eiginlegum ríkisborgararétti og hafa gert samning um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.