Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 60

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 60
58 Flugferðir Andvari sínu, þangað til flugvéiin er komin í lopt upp; eftir það má hann hreyfa sig í herberginu. Frá sætinu hefir hann ágæta útsjón, yfir landið fyrir neðan hann, út um glugga, sem er við hvert sæti. Að vetrarlagi er klefinn hitaður upp, svo að ekki þarf hann að kvíða kulda. Eins er hann bundinn við sætið, meðan á lendingu stendur. Hann er vátryggður, meðan á ferðinni stendur, fyrir 25 þúsund mörkum, gegn slysum, er hann bíði bana af eða hljóti örkumsl, en fyrir 25 mörkum á dag, þar til er hann er orðinn heill heilsu, ef hann meiðist minna. Hverjum farþega er þó heimilt að vátryggja sig hærra, og getur sá gert það, er vill, á flugvellinum. í öllum stærri flugvélum eru snyrtiklefar og á millistöðvum öll- um á þessari Ieið (Hannover og Amsterdam) er hægt að fá hressingar og mat. Maðurinn kemur til Lundúna eftir 8 tíma ferð. Það sést af þessu, að flugfarþegum líður fullt eins vel og þeim, sem með járnbrautarlestum ferðast, og betur en flestum, sem á sjó fara, því að flugfarþegar eru lausir við óþægindi þau, er sjóveiki fylgja. Einn ókost má þó telja, sem flugvélar hafa, en það er hávað- inn frá bifvélunum, sem er svo mikill, að ókleift er far- þegum að halda uppi samræðum; þó hefir flugvélaverk- smiðja ein í Þýzkalandi reynt að ráða bót á þessu; út- bjó hún eina vél þannig, að vel mátti talast við í far- þegaklefunum, án þess að hækka málróminn. Þá er næst að athuga öryggi farþega. Því hefir al- mennt verið haldið fram og er sjálfsagt enn, að flug- vélar væru ótryggustu farartækin. Stafar þetta af þeim aragrúa flugslysa, sem orðið hafa og verða enn þann dag í dag. Eins hafa verið samdar skýrslur, er sýna, að. meðalaldur flugmanna sé rúm fimm ár. Þessar skýrslur eru sjálfsagt réttar, en það er rangt að vitna í þær,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.