Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 104

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 104
102 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari 100 fuglar, enda var það sæmileg byrði; var miðað við kippuna þegar skipt var. Fuglinn var venjulegast fluttur heim í kippunum. Góðir veiðimenn gátu veitt 6—7 kippur á dag, en þá mátfu þeir vera í góðum stað, og þótti það uppgripaveiði. Kippa, -aði, -að, binda lundann í kippur. Lundasnæri, -is, hvk., bandið, sem haft var í lunda- kippurnar. Hali, -a, -ar, kk., lundar bundnir saman, eins og áður segir, en innan við hundrað, stór hali, lítill hali, eftir því hvað fuglarnir voru margir. Vera við, sagt um fuglinn, þegar hann flýgur vel fyrir. Hann var vel við í dag, sögðu menn, þegar mikið flaug af fugli fyrir bjargbrúnirnar. Allt af þótti hrafninn slæm- ur gestur í lundabyggðinni, því að kæmi hann, flaug allur fuglinn eins og örskot út á sjó og kom ekki langa stund á eftir. Allir gerðu sér að skyldu að steypa und- an hrafninum, þar sem hrafnslaupar fundust á vorin. Mokkur, -s, kk. Það var mokkur við af fugli, það er þegar fuglinn flýgur vel við. Mor, -s., hvk. ,það var mor við af fugli, sama. Eldur, -s, kk., það var eldur við af fugli, sama. Snúa úr, snúa lundann úr hálsliðnum. Þannig var lundinn allt af drepinn, þegar búið var að greiða hann úr háfnum. Þeir sem æfðir voru gerðu það með annarri hendinni með einu snöggu viðbragði. Lundakóngur, kk., lunda-albinó, alhvítur eða hvítflekk- óttur lundi; voru þeir mjög sjaldgæfir og mjög sókzt eftir þeim. Voru stoppaðir út, ef þeir náðust. Lundadrottning, -ar, kvk., sama, á þeim var hvítan nokkru minni. Lundaprinz, kk., hvítdröfnóttur lundi, nokkuð dekkri en kongurinn og drottningin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.