Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1917, Síða 24

Andvari - 01.01.1917, Síða 24
16 Pórhallur biskup Bjarnarson. Andvari. þingi. Borgfirðingar kusu hann á þing 1894 og síð- an sat hann á þingunum -95, -97 og 99. Þá höfn- uðu Borgfirðingar honum í næsta sinn, svo að hann sat ekki á þingi 1901, en síðan kusu þeir hann aftur tvívegis, og sat hann þá á þingunum 1902—03,—05 —07. Eftir það gaf hann eigi kost á sjer. Meðan hann sat á þingi, ljet hann landbúnaðarmálin allra mest til sin taka, og má óhætt segja, að um þau þótti ekki ráð ráðið, nema hann rjeði, meðan hans naut við. Komu á því tímabili fjölmörg lög, er iandbúnað snertu, frá þinginu, og sum stórum þýðingarmikil t. d. um bændaskóla, þjóðjarðasölu, vátryggingu sveita- bæja, ræktunarsjóðinn, gaddavírsgirðingar og xjóma- bú. Áttu þau flest upptök sín hjá milliþinganefnd þeirri, er skipuð var í landbúnaðarmálum 1904, og var Þórhallur formaður hennar. Alis bar sú nefnd fram 12 lagafrumvörp, sem prentuð eru með athuga- semdum nefndarinnar í 19. árg. Búnaðarritsins. Að öðru leyti verður því slept hjer að rekja þingsögu Þórhalls. Hann var yfirleitt atkvæðamikill þingmað- ur, fljótur að átta sig á hverju máli, hugkvæmui’, rökvís og gagnorður, þekkingin mikil og fjölhæf. Á- hugamálum sínum fylgdi hann þjett og fast, en al- drei með frekju. Stundum var sagt um liann, að hann hefði það til, að hverfa skyndilega frá hug- mynd, sem hann hafði miklar mætur á í fyrstu. Vera rná, að það hafi hent hann, því að hann var örlynd- ur að eðlisfari, en hins vegar vandaðri en svo, að hann fylgdi nokkru fram til þrautar fyrir þá sök eina, að hann hafði orðið ginnkeyptur fyrir því í upphafi, ef hann sá síðar mein á eða missmíði. Hitt var þó oftar lag hans, ef hann vildi fá einhverju framgengt, er sætti harðri mótspyrnu, að hverfa þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.