Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1917, Page 30

Andvari - 01.01.1917, Page 30
22 í’órhallur biskup Bjarnarson. [Andvari. 1896 og nefndi Laufás. Smátt og smátt færði hann út kvíarnar yfir móaholt og mýrarfen, unz þar var orðinn hinn fríðasti l)úgarður með um 45 tlag- sláttna túni, ágætlega ræktuðu. Minst gekk honum gróðavon til þessarar ráða- hreytni. Hitt var heldur, að hann unni þess börnum sínum að alast upp utanbæjar, enda var hugur sjálfs lians æfinlega hálfur eða meir í sveitinni, við nátt- úruna, bústörfin og skepnurnar. Oft ílökraði að hon- um að óska, að enn væri í Skálholti biskups setur og skóla. Hann undi því ekki að horfa aðgjörðalaus á óræktað land. Það var löngum venja hans, að vera snemma á fótum, ganga út í vinnufötum og líta eftir á búi sínu. Var honum það þá hin bezta skemtun og hressing að taka sjálfur hendi til livort heldur var í ílagi, á túni eða í hlöðu, hesthúsi og fjósi. JÞá var hann aftur orðinn ungur sveinn lieima í Lauf- ási. En á hæfilegum tíma var hann kominn á skrif- stofu sína og var þá ekki á að sjá, að dottið hefðu af lionum gullhringarnir. Iíunningjar hans kýmdu stundum að þessu hátterni lians og hrutu mörg fyndn- isorð í hans garð. Hann brosti að því góðlátlega og gjörði gaman að hjegómaskapnum. Börnin hans höfðu ekki óhag af þessu. Hann vandi þau með sjer við vinnu, kendi þeim að virða hana og hafa ánægju af henni og skepnunum. Laufás var góður skóli. Hvergi voru húsbændur prúðari og hispurslausari í senn. Hvergi sáust börn betur upp alin. 'Og hvergi voru skepnur eins mannelskar. Skömmu eftir að liann varð biskup, kendi liann meins þess, er dró hann að lyktum lil dauða. En það fór hægt og ljel hann það lítt á sjer festa; varð þó að vinna með meiri gát. Hitt varp dimmari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.