Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1917, Page 46

Andvari - 01.01.1917, Page 46
38 Alþýðutryggingar. [Andvari. leggur þeim engan styrk. Verkamenn greiða þó sjálfir að eins 2/3 af iðjöldunum, því að vinnuveitendur greiða Vs- Iðgjöldin má ákveða hærri fyrir einstakar atvinnugreinar og lilutdeild vinnuveitenda meiri, ef sýkingarhætta er meiri við slíka atvinnu heldur en aðrar. Þetta ákvæði, að vinnuveitandi greiði nokkurn hluta af iðjaldi verkamanna sinna, kann nú sumum að þykja óeðlilegt og óviðfeldið, vegna þess að með því sjeu vinnuveitendur skyldaðir til að gefa verka- mönnum sínum ölmusu. En í rauninni er svo eklci, heldur er hjer að eins að ræða um nokkurn hluta af kaupi verkamannsins, sem löggjöfin fyrirskipar, að greiðast skuli á þann liátt. Þeir sem vinna hjá öðrum hljóta að greiða iðgjoldin af kaupi sínu. Það verður því að vera svo hátt, að verkamaðurinn hafi eigi að eins nóg fyrir sig og fjölskyldu sína meðan hann er í fullu tjöri, heldur geti einnig þar að auki trygt sig fyrir þann tíma, er hann eigi getur notið starfskrafta sinna. Það er engin sanngirni í því, að vinnuveitendur sjái verkamönnum sínum aðeins fyrir lífsviðurværi meðan þeir eru fullvinnandi, en getisvo dembt þeim upp á sveitina jafnskjótt sem þeirverða ófærir til vinnu. Það er því alls ekkert ranglæti gagn- vart vinnuveitendum, þótt löggjöíin fyrirskipi, að þeir skuli kosta að einhverju leyli tryggingu verkamanna sinna gegn bilun starfskraftanna, eða jafnvel að öllu leyti eins og víðast tíðkast um slysatryggingarnar. Árið 1912 voru í sjúkrasamlögum á Þýskalandi 15 miljónir manna (11 milj. karlar og 4 milj. konur), en endurskoðuðu lögin, sem juku allmikið trygging- arskylduna, komu ekki í gildi fyr en í ársbyrjun 1914. Var búist við, að þá mundu bætast við 6—7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.