Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1917, Page 52

Andvari - 01.01.1917, Page 52
44 Alþýðutryggingar. lAndvari* öllum þeim tilfellum, sem slysið er Yinnuveitanda að kenna, þá er það hvergi nærri nægilegt. í flestum atvinnugreinum er meiri eða minni hætta á slysum, sem ekki verðiir komið í veg fyrir. Að verkamenn skuli einir bera aíleiðingarnar af slíkum slysum eru lirópleg rangindi, enda er þeim það venjulega um megn, og verða þeir þá annaðhvort að leita á náðir sveitarinnar eða þiggja hjálp einstakra manna. Slik slys ber auðvitað að skoða sem hvert annað tjón, sem atvinnurekstrinum er búið og greiðast á af arði atvinnunnar. Vinnuveitanda her því að greiða skaða- bætur fyrir slík slys eins og hvern annan óhjákvæmi- legan kostnað við atvinnureksturinn. Víðaslhvar hafa líka vinnuveitendur verið gerðir skaðabótaskyldir, nema þegar slysið er beinlínis verkamanninum sjálf- um að kenna, og sumstaðar er vinnuveitandi jafnvel skaðabótaskyldur fyrir þvi, ef verkamaðurinn hefur ekki viljandi orðið valdur að slysinu. Að skaðabóta- skyldan er gerð svo víðtæk stafar af því, að það mundi oft verða leitast við að sanna það með mála- ferlum, að slysið væri verkamanninum sjálfum að kenna, en það veldur kostnaði fyrir alla hlutaðeig- endur og drætti á skaðabótagreiðslunni. Á Englandi voru fyrst 1880 settar reglur um skaða- bótaskyldu vinnuveitenda útaf atvinnuslysum, en þær fóru mjög skamt. Síðar hefur skaðabótaskyldan verið aukin, síðast með lögum frá 1906 (Workmens Con- pensation Act). Samkvæmt þeim hefur sjerhver verka- maður, sem vinnur fyrir aðra, skaðabótakröfu á vinnu- veitanda, ef liann slasast við vinnu sína, nema liann eigi sjálfur mikla sök á því. Þessa kröfu eiga allir verkamenn, hvort sem kaup þeirra er mikið eða lítið, en auk þeirra skrifarar og ýmsir sýslunarmenn, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.