Andvari - 01.01.1917, Síða 74
66
Alþýðutryggingar.
Andvari}.
var Iryggingunni breytt þannig, að hún var látin ná
lil allra sjómanna, sem lögskráðir eru á íslensk skip,
hvort sem þau stunda fiskiveiðar eða eru í förum,
svo og til fiskimanna á mótorbátum og róðrarbátum
fjórrónum eða stærri. Iðgjöld sjómanna voru jafn-
framt hækkuð upp í 18 aura um vikuna jafnt vetur
sem sumar, en iðgjald útgerðarmanna ákveðið að-
eins V® af iðgjaldi sjómanna eða 6 au. um vikuna.
Hjer eru því iðgjöldin látin hvila að mestu á sjó-
mönnunum sjálfum, en vinnuveilandi aðeins látinn
borga x/i af þeim, þar sem annarsstaðar er venju-
legast, að vinnuveitandi greiði alt iðgjaldið til slysa-
trygginga. Og ef svo maðurinn deyr ekki heldur
slasast, svo að hann verður ef til bæklaður og ófær
til vinnu alla æfi, þá er hann algerlega ótrygður fyrir
því tjóni og á ekki einu sinni heimtingu á neinum
skaðabótum frá vinnuveitanda. Þar sem skaðabæt-
urnar við sjómannavátrygginguna eru ekki hærri en
400 kr. alls, er erfitt að skilja, hversvegna verið er
að skifta greiðslunni á þeim niður á 4 ár, því að
venjulega er neyðin sárust og viðbrigðin mest fyrst
eftir að fyrirvinnan er fallin frá, svo að það mundi
koma sjer best, að öll upphæðin væri úlborguð strax.
Hitt er annað mál, að skaðabótaupphæðin er auð-
vitað of lílil. Helst ætti ekkjan að geta fengið dálít-
inn lífeyri meðan hún lifði og börnin slyrk meðan
þau eru í ómegð. En til þess þyrfli að hækka ið-
gjöldin og ætti það síður að vera frágangssök, ef þau
væru lögð öll eða mestöll á útgerðarmennina. Ann-
ars þyrfti að minsta kosli að setja einhverjar reglur
um skaðabótaskyldu vinnuveitenda fyrir vinnuslys
verkamanna einnig í öðrum atvinnugreinum. Verður
þetta mál væntanlega tekið tilathugunar innan skamms,