Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1917, Síða 84

Andvari - 01.01.1917, Síða 84
76 Fiskirannsóknir ] Andvari. því að þar ætlaði eg að halda áfram söfnun minni og rannsóknum. Var eg svo heppinn, að góðviðrið hélzt við meðan eg dvaldi þar, og aílabrögð góð úti í flóanum og nægð af ýmiskonar smáfiski inn í firðin- um, svo að eg fékk nóg af því, sem eg þurfti að fá til rannsókna. Stóð það heima, að síðasta daginn sem eg var þar (17. ág.), breytti um veður og gerði langa hafáttar-rumbu, svo að tók fyrir allar gæftir.. Eg var á Patreksfirði sumarið 1901 til þess að kynna mér fiskiveiðar þar, eins og lesa má í skýrslu minni 1901 í Andvara 1903. Ein brej'ting er orðin þar á einkennileg síðan, fyrir utan þilskipaútveginn, sem þá var lítill eða enginn: Laust eftir aldamólin settist að þar í firðinum Færeyingur einn til veiða, með bát sinn. Varð það til þess að menn á Eyrunum tóku þá upp Færeyjabáta til fiskjar, og hafa haldið þeim sið síðan. Haga þeir nú veiðum sínum þannig, þegar þeir róa út í flóann, að nokkurir bátaeigend- ur »slá sér saman« um einn lítinn mólorbát, sem dregur 2—3 Færeyjabáta, með 3 mönnum á, út á mið- in, þar sem þeir leggja lóðir sínar og bíður svo eftir þeim aðgerðalaus, meðan þeir eru að veiðum (leggja 2—3 köst) og dregur þá svo með farminum heim til lands. Þetta getur vel gengið, meðan gott er veður og sléttur sjór. Frá Vatneyri brá eg mér yfir fjörðinn til þess að' sjá Sauðlauksdal og Rauðasand, því að þar hafði eg aldrei komið áður1). Sauðlauksdalur er þektur staður síðan Björn próf. Halldórsson var þar með sínar 1) Naut eg á þeirri ferð gestrisni og margvíslegs fróð- leiks sira Porvalds Jakobssonar og skemtilegrar fylgdar hans, vestur á Sandinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.