Andvari - 01.01.1917, Page 93
Andvari.l
1915 og 1916.
85
Krabbadýr þetta er mjög algengt í smáþyrsklingi á
2.—3. ári, og þegar það er í eldra fiski, á 4.—5. ári,
er liann mjög smár, svo að útlit er fyrir, að það
standi fiskinum mjög fyrir þrifum, drepur hann al-
veg ef til vill, enda má segja að það drekki hjaria-
blóð hans.
2. 39 fiskar (þyrsklingar) veiddir á færi og lóð í
ísafjarðardjúpi (Miðdjúpinu) á 20—30 fðm., 4. ágúst
1915. Þetta var vel feitur fiskur, með ýmiskonar
botnfæðu í maga, eða tómur.
Aldur Tala Lengd cni. Meðal- lengd cm. Pyngd ... e>'r. Meðal- l'yngd gr.
4 vetra 1 50 1500
3 — 7 32—43 37,3 200— 900 475
2 — 31 25—37 29,7 120— 425 248
Af þessum fiskum voru 23 hængar, 16 hrygnur og
að sjálfsögðu allir ókynsþroskaðir.
3. 73 íiskar (flestalt stútungur og þyrsklingur)
veiddir i Miðdjúpinu á 40—50 fðm á lóð 4. ágúst
1915. Feitur fiskur, með ýmiskonar hotnfæðu eða
tómur.
Aldur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Pyngd Br- Meðal- þyngd Rr-
8 vetra 1 87 4500
5 — 4 51—61 53,7 750-1500 1150
4 — 20 36-75 51,4 300-2600 1310
3 — 23 33—48 40,7 250-1150 660
2 — 25 27—34 31,2 130— 725 290
Af þessum fiskum voru 33 hængarog 40 hryggnur,
en engin kynsþroskaður, nema 1 8 velra hrygna.