Andvari - 01.01.1917, Page 95
Andvari].
1915 og 1916.
87
Aí þessum fiskum voru 61 liængur og 38 hrygnur,
og um kynsþroska þeirra má segja hið sama og um
kynsþroska fiskanna i næsta yfirliti á undan.
Auk þessara framantöldu 394 fisk.a, hefi eg rann-
sakað aldur á 7 fiskum, sem veiddir voru í botn-
vörpu út af Aðalvík (Alsbrún) og fjuir Hornströnd-
um í desember 1912 og janúar 1913, þeir voru 58—
86 cm langir og 4—7 velra (5—8 ára tæpra) og allir
ókynsþroskaðir.
6. 45 íiskar (þyrsklingur og blóðseiði), veiddir í
álavörpu og á færi í Patreksfirði á 2—12 fðm 12.
ág. 1915. Flestir þeirra voru smáseiði, eins og þau
sjást alment við bryggjur á fjörðum nyrðra og eystra.
Aldur Tala Lcngd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd gr. Meðal- þyngd gr- ..
3 vetra 2 40-43 41,5 800-1000 900
2 4 31—33 32,0 370- 800 490
i — 39 11—22 15,0 10— 100 81
Hinir stærri voru rauðir þaraþyrsklingar. Kjmið var
óákvarðanlegt á flestum hinum velurgömlu.
7. 135 fiskar (þorskur stúlungur og þyrsklingur),
veiddu á lóð í Patreksfjarðarílóa á 22—30 fðm. dýpi
10.—16. ág. 1915.
Altlur Tala Lcngd cm. Meðal- lengd cm. Pyngd Kr'.- ... Meðal- þyngd #?r.
8 vetra i 71 2600
7 — i 71 3200
6 — 14 53-87 74,1 1250—5500 3690
5 — 27 51—76 65,1 1200-3700 2830
4 — 61 42—67 55,5 700—2800 1800
3 — 26 35-52 44,2 600—1250 920
2 5 31—37 34,8 300—1200 510