Andvari - 01.01.1917, Side 96
88
Fiskirannsóknir
[Andvarí.
Af þessura fiskum voru 53 hængar, en 82 hrygnur.
Ef til vill hafa fáeinir stærstu hængarnir verið búnir
að ná kynsþroska, enda var allur þorrinn af fiskinuin
stútungur.
Eg hefi þannig rannsakað liátt á 6. hundrað þorska
á ýmissi stærð og aldri frá norðvesturströnd lands-
ins (Vestfjörðum). Og þar sem nú gera má ráð fyrir
því, að lífsskilyrðin séu nokkuð öðruvísi á þessu
svæði (fyrir norðan Bjargtanga) heldur en sunnar,
lægri hiti einkum [á vetrum, og svipaðri þvi, sem
Lengd í cm. Tala Aldur vetur Lengd í cra. Tala Aldur vetur Lengd í cm. Tala Aldur vetur
120 í 16 70 2 5 43 8 3,4
100 í 8 69 1 5 42 4 3,4
99 í 8,9 68 6 4,5,6 41 10 3
97 2 8 67 6 4,5,6 40 8 3
96 2 8 66 4 5 39 7 2,3
95 3 7,8 65 5 4,5 38 7 3
92 2 8 64 9 4,5 37 5 2,3
91 1 8 63 6 4,5 36 6 2,3,4
90 1 8 62 9 4,5 35 6 2,3
89 1 8 61 9 4,5 34 9 2,3
88 1 8 60 11 4,5 33 13 2,3
87 6 6,7,8 59 11 3,4,5 32 20 2,3,4
86 2 7,8 58 16 4,5 31 30 2,3
85 2 6,8 57 12 3,4 30 17 2,3
84 2 7,8 56 10 4,5 29 28 2,3
83 1 6 55 13 4,5 28 25 2,3
82 1 6 54 14 4 27 17 2,3
80 2 6,7 53 10 4,6 26 7 2
79 3 5,6,7 52 4 3,4 25 6 2
78 2 5,6 51 14 3,4,5 23 1 2
77 2 6 50 7 3,4,5 22 2 i
76 2 5,6 49 6 3,4 21 1 i
75 5 4,5,6 48 11 3,4 17 6 i
74 4 5,6 47 9 3,4 16 5 i
73 4 5,6 46 9 3,4 15 8 i
72 5 5 45 16 3,4 14 9 i
71 6 5,6,7,8 44 6 3,4 13 6 i
11 1 i