Andvari - 01.01.1917, Page 99
Andvari.]
91
1915 og 1916.
A B A B A B A B
cm. Tala Tala cm. Tala Tala cm. Tala Tala cm. Tala Tala
125 105 4 4 85 15 10 65 8
124 1 104 9 84 9 11 64 8 2
123 103 1 íl 83 9 13 63 16
122 102 1 9 82 9 13 62 11 2
121 101 1 11 81 7 8 61 7
120 100 3 10 80 8 16 60 11 1
119 1 99 2 6 79 7 3 59 14
118 2 98 8 5 78 14 13 58 4
117 97 6 11 77 9 12 57 5
116 1 96 3 8 76 19 8 50 3
115 1 95 9 11 75 9 7 55 7
114 1 94 6 11 74 12 8 54 5
113 93 3 11 73 11 10 53 4
112 5 92 4 16 72 21 6 52 9
111 9 91 5 16 71 11 4 51 5
110 90 7 20 70 16 8 50 4 1
109 1 í 89 7 10 69 10 4 49 1
108 í 88 7 9 68 9 4 48 1
107 1 5 87 5 14 67 7 1 47
106 2 86 13 8 66 13 46 1
Það sést á þessu, að rnegnið af þeim fiski, sem
aflaðist á 60 fðm., var 50—100 cm., og þar af meiri
hlutinn stútungur og smár þorskur, en af 120 fðm.
íiskinum 70—105 cm., o: nærri eintómur þorskur, og
mest stór þorskur, og sennilega nærri allur kyns-
þroskaður.
Ef fiskurinn í þessum alla er borinn saman við
jrfirlitið á bls. 88 yfir stærð fisksins, sem eg heíi
rannsakað, og um leið gætt að því, að hann er veidd-
ur 6—9 vikum fyrr á sumrinu, þegar liann (einkum
yngri fiskurinn) á eftir að vaxa það sem þeim tíma
nemur, þá má gera sér nokkura hugmynd um, hve
gamall hann muni vera yfirleitt (til hvaða árganga
hann telst), má gera ráð fyrir því, að hann sé yfir-
leitt 5—6 vetra eða eldri.