Andvari - 01.01.1917, Síða 103
Andvarij.
1915 og 1916.
95
í Miðnessjó, á 60—70 fðm., árin 1914—17. Mesl alt
þorskur, vel feitur, með tóman maga.
Ár og dagur Aldur vetur Tala Lengd cæ. Meðal- lengd cm. Þyngd gr. Meðal- þyngd gr-
1911, 5.2% . . 8') í 91 4000
— — , , 6 í 88 5800
— IS/3 • • • 13 i 103 8500
— 20A • • • 8 í 77 4500
1915, *% ... 15 i 95 6550
12 i 105 11250
10 2 84—94 89,0 5500-8600 7050
8 . 1 79 4350
6 3 80-84 4350—4500 4420
4 3 60—73 1850—3600 2520
2 1 54 1150
1916, »4/, ... 6 1 81 5700
- =«/l2 .. 3 2 59—70 64,5 2000-3500 2750
... 7 i 85 5500
Af þessum fiskum voru 7 hængar, 10 hrygnur og
3 ekki athugaðir (slægðir). Allir hængarnir, sem voru
em. langir, voru kynsþroskaðir og allar hrygnurnar
yfir 79 cm. sömuleiðis.
Sé gerður samanburður á fiskinum iir Breiðafirði
og úr Faxaflóa við fiskinn frá norðanverðri vestur-
ströndinni, þá virðist ekki mikill stærðarmunur á
jafngömlum fiski frá Ólafsvík og Patreksfirði. Eg skal
þó taka fram, að veturgömlu seiðin, sem eg veiddi í
Breiðafirði í júlí 1909 voru jafnstór og mánuði eldri
seiði í Patreksfirði 1915 (ef þau hafa þá ekki verið
golin þeim mun seinna á árinu), sem aftur voru
heldur minni en samskonar seiði, er eg veiddi í
Breiðafirði á sama tíma ársins 1908 (sbr. skýrslur
1) Peir íiskar sem veiddir eru í jan.—febr., eru ekki fullra
þeirra vetra, sem til er greint.