Andvari - 01.01.1917, Síða 107
Andvari.)
1915 og 1916.
99
er því eingöngu frá Vesturströndinni og úr Grinda-
víkursjó. Eg birti nú hér á eftir útkomuna við ald-
ursákvarðanirnar í yfirlitum í töfluformi, eins og
endranær, í röð frá norðri til suðurs.
1. 33 fiskar (miðlungsýsa og smáj'sa) veiddir á lóð
i ísafjarðardjúpi á 40—50 fðm. 28. júlí til 4. ágúst
1915. Það var yfirleitt feitur fiskur, með tóman maga,
tekinn úr miklum afla.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd gr. Meðal- pyn gd gr.
n í 83 6000
5 2 55—60 57,5 1400—1750 1570
4 8 43—57 49,4 900—1600 1160
3 17 37—48 46,1 300—1650 880
2 5 29-31 36,0 200— 240 210
Af þessum fiskum voru 18 hængar og 15 hrygnur;
11 vetra fiskurinn, og ef til vill eitthvað af hinum
stærstu annars, var kynsþroskað, en eg gat ekki at-
hugað það.
2. 78 fiskar (stórýsa og miðlungsýsa) veiddir á
lóð á 50 fðm., á Barðagrunni, 14 sjómílur út af
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Pyngd í?r. Meðal- þyngd íír.
14 1 87 7000
13 1 83 5000
10 6 74—81 78,9 4200—5700 5100
9 14 72-87 78,0 3600-6300 4820
8 14 70—83 74,4 3400-5300 4300
7 6 68-73 71,1 3200-5400 3900
6 4 66—74 68,5 3000—4200 3520
5 13 59—69 62,2 2200-3600 2390
4 11 45—62 55,0 1100—2200 1780
3 8 42—50 45,6 800—1500 1080
7