Andvari - 01.01.1917, Page 108
100
Fiskirannsóknir
lAndvari.
Barðanum, 31. júlí 1915. Það var yfirleitt miðlungs-
feitur fiskur með botnfæðu í maga, tekinn holt og
bolt ur miklum afla.
Af þessum fiskum voru 39 hængar og 39 hrygnur.
Fiskar, sem voru yfir 65 cm. langir, voru kyns-
þroskaðir (o: höfðu gotið áður).
3. 47 fiskar (stórýsa, miðlungs- og smáýsa) veiddir
á lóð í Patreksfjarðarflóa, 22—30 fðm., 14.—16. ág.
1915. Það var velfeitur eða miðlungsfeitur fiskur með
botnfæðu í maga. Af samskonar fiski aflaðist þá daga
mikið þar í flóanum.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd Meðal- Þyngd gr.
10 2 74—75 74,5 4000-4500 4250
9 2 72—70 74,0 3000—4400 3700
8 2 70—77 73,5 3000—4500 3750
6 1 63 2700
5 6 00-64 62,5 2200-2900 2570
4 12 50—68 55,3 1400—3000 1920
3 22 40—56 47,1 750—1600 1200
Af þessum fiskum voru að eins 11 hængar, en 36
hrygnur og voru þeir, sem voru yfir 60 cm. langir,
kynsþroskaðir.
4. 92 fiskar (miðlungsýsa) veiddir á lóð úti fyrir
Ólafsvík (Breiðafirði) á 20—25 fðm., 18.—19. júlí
1916. Það var yfirleitt feitur fiskur, með botnfæðu
eða sandsíli í maga.