Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 119
Andvari].
1915 og 1916.
111
dýpi er eflaust margt af þesskonar fiski í öllum fjörð-
um veslra, þar sem er leir eða sandbotn.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd gr. Meðal- Þyngd gr.
5 í 31 350
4 13 23—29 26,5 150-400 270
3 13 18-24 21,9 75-250 115
2 28 10—23 15,1 15—250 35
1 6 6—10 7,5 3— 10 5
Af þessum fiskum var 31 hængur og 30 hrygnur
og allur þorri þeirra, ef ekki allir ókynsþroslcaðir.
4. 126 fiskar, miðlungs stórir, veiddir í botnvörpu
á Faxaílóa, á 20—25 fðm., 15. sept. 1911 til 3. maí
1916. Festalt hefir það verið veitt síðari hluta sum-
ars og því feitur fiskur, með skeldýr, burstaorma eða
sandsíli í maga. Af þesskonar fiski veiðist mikið á
Sviðinu og í Garðsjó alt vorið, sumarið og fram á
haust.
Ár og dagur Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- len^d cm. Pyngd gr. Meðal- Þyngd gr.
1911, 'S/g ... 8 1 35 600
... 7 1 38 600
... 6 1 38 450
... 5 1 33 400
1912, I2/8 ... 9 1 41 950
... 5 1 34 500
... 4 2 31—32 31,5 450— 500 475
— '-9/b... 5 6 30 - 36 33,7 250— 600 470
... 4 1 41 800
— 25/„... 8 1 34 500
6 3 32—36 33,7 400— 550
... 5 1 36 500
— 4 1 38 600
1913, 9/6 . . . 5 2 37-38 37,5 600— 700 650