Andvari - 01.01.1917, Side 141
Andvari.]
1875-1915.
133
dögum. En nei, ónei; það er ekki hægt að benda á
neitt af völdum ríkisþingsins, sem Islandi horfði til
heilla á tímabilinu 1849—74, nema ef vera skyldi,
að póslgufuskip kom hingað í stað póstduggu, eptir
að hún hafði farist undir Svörtuloplum 1857. Land-
ið ber engar menjar þess til góðs, að danska ríkis-
þingið og danskir ráðgjafar, margir hverjir helztu
og mætustu menn Dana, höfðu á hendi fjárstjórn
landsins í 25 ár, frá 1849—74 á sama tíma, sem
Danmörku fleygði frain, svo að segja á öllurn sviðum.
Um leið og Danir fengu landinu naumlega úlilátna
stjórnarskrá, skiluðu þeir því, nákvæmlega í sama á-
standi, sem þeir höfðu lekið við því. Enginn vega-
spotli hafði verið lagður, engin brú á svo mikið sem
litla sprænu á alfaravegi, póstgöngur innanlands sömu
sem áður, það er sarna sem engar o. s. frv. En hins-
vegar höfðu heldur ekki neinir nýjir skatlar verið
lagðir á, fyr en brennivínstollurinn undir lok tíma-
bilsins. Að vísu hafði fullkomið verzlunarfrelsi verið
gefið 1854, en það var svo sjálfsagt, og undirbúið,
að mann furðar á, að það skyldi ekki vera á komið
fyr, og það því engan veginn hinni dönsku stjórn til
heiðurs, að það skyldi þó enn dragast í 5 ár, þang-
að til það fjekst.
Það skal fúslega játað, að til þess að korna fram-
kvæmdum í verk þurfti að afla nýrra tekna af land-
inu, leggja á nýja skatla, en það hefði verið auð-
gefið. Skattamálanefnd hafði verið skipuð 1845, en
tillögum liennar var enginn gaumur gefinn, og stjórn-
in danska hefði alveg eins getað skell á brennivíns-
tollinum 1852 eins og 1872, og hafði stjórnin þó þá
dálitla áslæðu fyrir afskiptaleysi af framförum lands-
ins, því íslendingar voru sjálfir eptir 1860 farnir að