Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1917, Síða 154

Andvari - 01.01.1917, Síða 154
146 Fjárhagsstjórn íslands [Andvari. yflrsetukvennaskóli (9000 kr.), kvennaskólar (29,600 kr.), barnafræðsla (128,000 kr.), unglingaskólar (44,000 kr.) og önnur fræðsla (27,000 kr.). Sumt af þessu er eigi hægt að heimfæra undir neinn flokk, og mætti því kalla það einu nafni alþj'ðufræðslu. Nemur þá sú uppliæð, sem til hennar gengur, 345,300 kr. eða 7,7°/o, svo að útgjöldin til embættisstjeltarinnar eru í rauninni ekki nema 32,7°/o, og ekki einu sinni það, því meðal eptirlauna er talið tillagið i ellistyrktar- sjóði, sem embættismenn hafa engan aðgang að. í þessum fjárlögum sjáum vjer nú nj'jan lið, sem tekur 10. hluta útgjaldanna, það eru greiðslur af lán- um. IJing og stjórn hefur ráðist í svo mikið á um- liðnum 10 árum, að landið hefur orðið að taka lán. Það er í sjálfu sjer ekkert varhugavert; öll lönd og ríki hafa gjört það, og því skyldi þá vort land ekki geta gert það eins, en sá er þó munurinn á lánum erlendra ríkja og íslands, að þau fyrnefndu hafa að- allega tekið lán, til þess að heyja stríð fyrir, ann- aðhvort til að ráðast á aðrar þjóðir eða þá til að verja sig, en ísland hefur eingöngu tekið lán til að efla framfarir og samgöngur. Mörgum tugum, já hundruðum þúsunda luóna hefur verið varið til þess að byggja síma fyrir, er enzt geta nolckra áratugi; það er því mjög ósann- gjarnt, að vjer sem nú lifum, skulum borga þá að öllu leyti; það er sjálfsagt og að öllu leyti rjeltmætt, að þeir sem siðar lifa, og njóta gagns og þæginda af símasambandinu borgi nokkurn hluta þess kostn- aðar, sem bygging hans hefur kostað. Lánin eru nú um 272 miljón króna, og virðast ekki hæltuleg, eink- um þar sem eitt þeirra, og það stærsta, IV2 miljón, tekið 1909, er notað til að kaupa fyrir bankavaxta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.