Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 158
150
Fjárhagsstjórn íslands
[Andvari.
a. m. 1889, er kaffi- og sykurtollurinn var lögleidd-
ur; að öðru Ieyti sjest þetta bezt á eplirfylgjandi yfir-
liti:
-Árin Áætlaður afgangur Varð
1875 127,697 kr. 147,930 kr.
1877 40,227 — 116,125 —
1879 73,100 — 50,989 —
1881 49,167 — ✓ 225,762 —
1883 27,533 — 119,816 —
1885 4,561 — -r- 203,458 —
1887 - 39.702 — -r- 114,798 —
1889 - 150,238 — 233,189 —
1891 15,066 — 216,189 —
1893 - 33,521 — 202,917 —
1895 - 1,849 — 138,492 —
1897 - 158,133 — -í- 41,073 -
1899 - 99,024 — 74,077 —
1901 - 132,949 — 230,304 —
1903 - 400,550 -- 530 —
1905 - 210,589 — -f- 111,832 —
1907 - 25,512 — 303,841 —
1909 - 63,910 — 422,308 —
1911 - 446,167 — 791,883 —
1913 - 316,723 —
1915 - 287,969 —
Af þessu má sjá, að frá árinu 1887 liefur þingið
jafnan afgreilt fjárlögin með tekjuhalla, nema 1891,
en þrált fyrir það hefur optast verið tekjuafgangur;
og stafar það aðallega, eða að minsta kosti mikið af
því, að stjórnin hefur allajafna, livort sem hún álti
lieima i Kaupmannahöfn eða Reykjavík, farið mjög
varlega í áætlun tekjugreinanna, og þingið líka, þó
út af því hafi viljað hregða sum hin síðari árin.