Andvari - 01.01.1877, Page 49
Stjóniarlög Islands.
45
a& fyrirmœli þeirra í öllum atribum því aö eins gæti
samrýmzt stjórnlagalegu gildi þeirra a& ööru leyti en því,
er snertir samþykki alþíngis til þeirra, aö þau væri sprottin
af skoöunarhætti, sem ekki fcngi ætlaö hinni dönsku
þj<5& nein lögleg yfirráb yfir nokkru málefni,
aö hverju því leyti er þaö snerti ísland, lieldur
einúngis Íslendíngum einum og konúngi þeirra. Enda er
l>ab meö beruin or&um tekiö fram í 61. grein, aö hið
grundvallarlög-gefandi vald íslands geti breytt
þessum lögum og aukiö þau, að engu atriði fráskildu,
alveg án meðalgöngu löggjafarvalds Danmerkur — það er
með öörum oröum: stjdrnin Iieíir nied 61. gr. laganna
fullkomlega játað, að sér væri nú sá einn kostur nauðugur,
aö gánga í gegn þeirri kreddu sinni, aö grundvallarlögin
og lögin 2. Januar 1871 sé, — hvort heldur aö öllu
(1851) eða að eins að nokkru leyti (1867 og 1869) —
gefin og skuldbindandi fyrir Island. 61. gr. laganna er
þannig heillavænlegt framstig hennar á veg betrunarinnar
við oss, sem vér úskum aö hún feti framvegis og gangi
tl\ endurnýjúngu lífdaganna”. Vér ítrekum enn til skýr-
íngar, að kenníng sú, aö stjórnarskráin væri lagalega
bygö á skuldbindandi krapti laganna 2. Januar 1871
fyrir ísland, hlyti að hafa það í för meö sér, að
löggjafarvald Dana þættist eiga með að hafa ótakmörkuö
áhrif á sérhvert aðalatriöi stjórnarskrárinuar (smbr. athuga-
semdir þær, sein aö framan eru gjöröar við konúngs-
frumvörpin til þjóöfundar og alþíngis í stjórnarmálinu:
1851, 1867 og 1869). Einkanlega hlyti öll löggjöf og
stjórn f svonefndum sérstaklegum málefnum Islands aö
hrynja niður, hvenær sem hinu danska löggjafarvaldi
litist, ef 1. gr. stjórnarskrárinnar skyldi hygö á 3. gr.