Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1877, Síða 49

Andvari - 01.01.1877, Síða 49
Stjóniarlög Islands. 45 a& fyrirmœli þeirra í öllum atribum því aö eins gæti samrýmzt stjórnlagalegu gildi þeirra a& ööru leyti en því, er snertir samþykki alþíngis til þeirra, aö þau væri sprottin af skoöunarhætti, sem ekki fcngi ætlaö hinni dönsku þj<5& nein lögleg yfirráb yfir nokkru málefni, aö hverju því leyti er þaö snerti ísland, lieldur einúngis Íslendíngum einum og konúngi þeirra. Enda er l>ab meö beruin or&um tekiö fram í 61. grein, aö hið grundvallarlög-gefandi vald íslands geti breytt þessum lögum og aukiö þau, að engu atriði fráskildu, alveg án meðalgöngu löggjafarvalds Danmerkur — það er með öörum oröum: stjdrnin Iieíir nied 61. gr. laganna fullkomlega játað, að sér væri nú sá einn kostur nauðugur, aö gánga í gegn þeirri kreddu sinni, aö grundvallarlögin og lögin 2. Januar 1871 sé, — hvort heldur aö öllu (1851) eða að eins að nokkru leyti (1867 og 1869) — gefin og skuldbindandi fyrir Island. 61. gr. laganna er þannig heillavænlegt framstig hennar á veg betrunarinnar við oss, sem vér úskum aö hún feti framvegis og gangi tl\ endurnýjúngu lífdaganna”. Vér ítrekum enn til skýr- íngar, að kenníng sú, aö stjórnarskráin væri lagalega bygö á skuldbindandi krapti laganna 2. Januar 1871 fyrir ísland, hlyti að hafa það í för meö sér, að löggjafarvald Dana þættist eiga með að hafa ótakmörkuö áhrif á sérhvert aðalatriöi stjórnarskrárinuar (smbr. athuga- semdir þær, sein aö framan eru gjöröar við konúngs- frumvörpin til þjóöfundar og alþíngis í stjórnarmálinu: 1851, 1867 og 1869). Einkanlega hlyti öll löggjöf og stjórn f svonefndum sérstaklegum málefnum Islands aö hrynja niður, hvenær sem hinu danska löggjafarvaldi litist, ef 1. gr. stjórnarskrárinnar skyldi hygö á 3. gr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.